Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 9

Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 9
I þetta hús koma árlega 200.000 tonn af efni. Þetta er mesta hús sern Islendingar hafa byggt og eiga. Hinn tœplega 70 m hái reykháfur Sementsverksmiðjunnar ris að baki hússins. gagnvart því loforði Jóns Vestdals, að Ak- nrnesingar geti verið kvíðalausir vegna hættu af sementsryki, en þeirri hættu hefur mjög verið haldið á lofti. Að vonum er lítil reynsla komin á þessa hlið málsinis, en allt mun þó fremur benda til, að þar reynist Jón Vestdal sannspárri en hinir svartsýnu, sem ekki hafa allir mikil rök við að styðjast. Ekkert er hættulegra þessari lit.lu bjóð en hinn hatrami pólitíz.ki dil.kadráttur og mat á hæfni manna eftir því hvaða flokk þeir fylli. Ef þjóðinni á að farnast vel, verða menn að hætta þessum óvitaskap, þröngsýni og skapofsa. Útlit er á, að afkösl verksmiðjunnar verði meirí en gert var ráð fyrir, og er það vel. Akraneskaupstaður hefur lagt mikið að mörkum til þessa fyrirtækis. Vonandi þarf hann aldrei að sjá eftir því og ein- hvern tíman verður það endurgreitt beint og óbeint, og vonandi verður góð sam- vinna milli bæjarstjórnarmanna á hverj- um tíma, og ráðamanna verksmiðjunnar. Hér er um mikið framtak að ræða, og sem hefur mikla þjóðhagslega þýðingu. En eins og vant er, eru stjórnmálaflokk- arnir þegar komnir í hár saman lit af því hverjum þakka beri, og hver eigi mest- an heiður af þessu framtaki. Allt verður að meta og vega á pólitizka vog, ])ótt vog- in sé ekki allt af ,,löggilt“ sem rétt vog. Vonandi gengur þetta allt vel, sérstaklega ef í framkvæmdinni verður ekki ávallt beitt pólitízkum bolabrögðum. AKRANES 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.