Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 58

Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 58
Landhelgísmftlið „Þór“ — einasta varfiskipifi, sem náf> getur hraSskreifíustu landhelgisbrjótunum. Um stuud hefur mikið verið rætt um landhelgismálið. Það er að vonum, því að þetta er mikilvægt mál, um leið og það er viðkvæmt mál og eitt hið vandasamasta til úrlausnar. Lengi hefur verið deilt um stærð land- helginnar, ekki aðeins íslenzka landhelgi, heldur almennt. Þar hafa menn tíðum tekið rétt, en viljað gefa minni rétt. Sum- um finnst og ef til vill, að þeir hafi öðl- azt rétt með löngum samningum, eða átölulausum fiskveiðum í tugi ára, en virða lítt nauðsyn strandrikis til lifsbjarg- ar — framar öðrum, — né heldur nauð- syn vegna ofveiði. Með hliðsjón af þessu mikla vandamáli, hefur það aldrei verið eins þýðingarmikið og nú, — og aldrei horið eins augljósa og áþreifanlega ávexti, — að hafa átt góða sendimenn á alheimsráðstefnu, þar sem 126 þetla mál var einvörðungu rætt frá öllum hliðum. Það er óumdeilanleg staðreynd, að auka þarf friðunarsvæði vegna framtíðar fisk- veiða við landið. Það þarf því ekki að friða aðeins vegna íslands, heldur einnig vegna þeirra þjóða, scm sækja á fslandsmið. E11 það þarf fyrst og fremst að friða svæðin og færa landhelgina út vegna lífsafkomu íslenzku þjóðarinnar. Vegna alls þessa er málið óvenju við- kvæmt og vandasamt. Það er því ekki hyggilegt að aðhafast neitt það í málinu, sem teflir því i tvísýnu eða torveldar eðli- lega og farsæla lausn þess. Ekkert, sem fer í bág við heilbrigða réttlætiskennd. Það verður að varast allt offors og yfirgang. Enda þótt að vér þykjumst hafa meiri rélt og meiri þörf en nokkurt annað ríki í jiessu mikla hagsmunamáli, megum vér AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.