Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 48

Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 48
Jósteinn Konráðsson. Jóhann syngur þeirra hezt. Akureyri hefur lengi verið mikill mú- síkbfer og það haft ósegjanlega mikla þýð- ingu fyrir menningu bæjarins. IJar mun þessi viðleitni hafa lengi verið metin að verðleikum. ★ Karlakórinn Svanir. Hélt hér tvo samsöngva um páskana. Einnig í Brún í Bæjarsveit og í Hlégarði í Mo<sfellssveit. I3á söng kórinn einnig í út- varpið á þessu vori. Alls staðar var söngn- um vel tekið, enda hefur kórinn aldrei sungið betur. Tólf lög voru á söngskránni. Söngstjóri var Geirlaugur Árnason, en einsöngvarar: Jón Sigmundsson (sem sungið hefur með kórnum frá stofnun hans 1915), Baldur Ölafsson og Jón Gunn- laugsson. Ó. fí. fí. * Karlakórinn Heimir. Karlakórinn Heimir, Skagafirði, heim- sótti Akranes 14. júni s. 1. og söng i Bió- höllinni um kvöldið. Skagfirðingamii sóttu mjög illa að, því að Sementsverksmiðjan var vigð sama dag og aðsókn þvi miður lítil, sömuleiðis var hér nýlega annar kór á ferð og áhugi bæjarbúa ekki nógu mik- ill fyrir þessum málum. Söngstjóri kórsins var Jón Björnsson, bóndi, Hafsteinsstöðum. Einsöngvrarar voru: Árni Kristjánsson, Steinbjörn Jóns- son og Pétur Sigfússon. Undirleik anuaðist Guðrún Eyþórsdóttir, Sauðárkróki. Kórinn söng 15 lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Þ. á. m. 1 eftir söng- stjórann. Söngur kórsins var furðu góður miðað við þær erfiðu aðstæður, sem hann á við að búa. Það talar sínu máli, að með- limir kórsins eru úr 5 hreppum Skaga- fjarðar, bændur, sem gegna umsvifamikl- um búskap. Til gamans má geta þess, að 116 í kórnum eru 9 bræður, synir Gísla i Eyhildarholti. Undanfarin 30 ár hefur kórinn skenmit Skagfirðingum með söng sinum og hefur innt af liendi mikið starf. Það hefði verið ána:gjulegl ef Bióhöllin hefði verið þéttsetin og vonandi verður það næst þegar Heimir heimsækir Akra- nes. Ásta'ða er til að hvetja bæjarbúa til að fjölmenna, þegar um slíkar heimsóknir er að ræða, að öðrum kosti má búast við, að kórar og aðrir tónlistarmenn forðist að leggja leið sina hingað. G Árnason. Skátamót í skínandi veðri. Dagann 2,—6. júlí héldu skátar frá Akranesi og Borgarnesi mót i Gilsbakkaskógi. Fóru ]>eir i Surtshelli og Stefánshelli og gengu á Strút. Einn- ig skoðuðu ]>eir Barnafossa og Hraunfossa, en ]>ar, sem og yfirleitt á ]>essun> slóðum, er fagurt um að litast. Á sunnudaginn var útiguðsþjónusta, þar sem sira Einar Guðnason sóknarprestur í Reyk- holti prédikaði. Var þetta mjög ánægjuleg sam- koma. — Mjög róma skátamir viðtökur Siguiðai' hónda á Gilsbakka og þeiria hjóna, sem m. a. tók enga landleigu, en hafði orð á þvi hve vel þeir hefðu gengið um, og litið sæi á grasi eftir svo stóran hóp i marga daga. — Sýnir Sigurður þama þakkarverðan skilning, sem skátarnir hafa kunnað að meta og endurgjalda með „harðasta" gjaldeyri sem fáanlegur er, samvi/.kusemi og prúðmennsku, svo sem sönnum skátum sæmir. Ó.B.R. A K R A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.