Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 54
b. Kristján, verzlunarstjóri, kv. Ilildi
Magnúsdóttur. Þau eiga 4 börn.
Siðar giftist Sylvia J. C. Klein kjöt-
kaupmanni, en hann var áður kvænl-
ur Elínu Þorláksdóttur systur Sylviu.
Sylvía mun vera dáin fyrir nokkrum
árum, en bæði Gústaf og Kristján
vinna við hina miklu verzlun Kleins.
2. Karl Haraldur Jónsson, f. 1890, út-
skrifaðist úr Stýrimannaskólanum
1913. Kvæntur er Karl I3orbjörgu
Jónsdóttur, en hvm er f. í Flekkuvík á
Vatnsleysuströnd 1889.
Jón, faðir Þorbjargar, var Jónsson,
líklega fæddur í Tóftum i Stokkseyr-
arhreppi árið 1859. Hann fór til Amc-
riku áður en Þorbjörg fæddist, og hafði
hún því ekkert af honum að segja.
Móðir Þorbjargar var Elin Sigurðar-
dóttir, Guðbrandssonar frá Lækjar-
bolnum á Landi, Sæmundssonar. Sæ-
mundur þessi bjó á Hellum á Landi og
var Ólafsson frá Víkingslæk, Þorsteins-
sonar frá Minnivöllum, Ásmundssonar
hins skurðhaga á Minnivöllum á
Landi Rrynjólfssonar á Skarði, Eiriks-
sonar sýslumanns í Stóra-Klofa, Jóns-
sonar s. st., Torfasonar sýslumanns
hins rika í Klofa.
Sigurður Guðbrandsson bjó í Mold-
artungu í Holtum 1834—1843, en á
Skammbeinsstöðum 1844—1874 (f.
1806, en dáinn 1879). Hann var tví-
kvæntur og átti fjölda barna með kon-
um sínum, en einnig laundóttur, er
Elín hót. (Þessi ættfærsla er að mestu
frá Óskari lækni Einarssyni, sem cr
manna fróðastur um ættir Land- og
Holtamanna).
Þorbjörg var á barnsaldri með móð-
ur sinni á mörgum bæjum í Borgar-
firði, en síðar á eftirtöldum heimilum:
5 ár hjá Ólafi í Deild, önnur g ár hjá
Böðvari kaupmanni og 1 ár hjá síra
Jóni Sveinssyni á Miðteig. Hefur hún
áreiðanlega bæði í lengd og bráð hafl
gott af dvöl sinni á þessum ágælu
heimilum. Þorbjörg er bráðdugleg og
framúrskarandi handlagin. Ilún lærði
saumaskap hjá L. Andensen í Rvík,
og hefur uni tugi ára lckið sauma
heim til sin og verið mjög cftirsótt
til þeirra hluta.
IJessi eru börn þeirra Karls og Þor-
bjargar:
a. Hrefna, f. 1917, ógift.
b. Hulda, f. 1918, gift Svan Steindóx-s-
syni prentara. Þeirra börn: Þórii- og
Svanhildur.
c. Heinrich, kv. Þóreyju Hjörleifsdótt-
ur úr Reykjavík. Þau barnlaus, en
áður en hann kvæntist átti hann
dóttur, er Guðný heitir.
d. Hörður Haraldur, bókbindari, kv.
Rögnu Hjördisi Bjarnadóttur úr
• Reykjavík. Þeirra börn: Þorbjörg og
Bjarni.
e. Þórir, bifvélavirki, kv. Kristrúnu
Malmquist. Þeirra börn: Kristrún,
Karl, Þóra og Hrefna.
Karl og Þorbjörg fluttu til Reykjavík-
ur 1916.
3. Axel Jónsson. Hann er f. á Smiðju-
völlum 29. júlí 1893. Unglingur var
hann hér heima við fiskvinnu, og
um nokkur ár búðarmaður hjá Böðv-
ari. Hann fluttist til Sandgerðis 191-5 í
þjónustu Haralds Böðvarssonar. Hann
var einnig lengi verzlunarmaður hjá
Lofti í Sandgerði og samanlagt lijá
þeim um áratugi. Síðar setti hann á fót
eigin verzlun og rekur hana enn, þar
með bóksölu.
Axel er mjög liðlegur verzlunarmað-
ur, snyrtimenni hið mesta, hygginn
og ráðdeildarsamur og hefur ekki löng-
un til að skulda. Hann ritar óvenjulega
122
A K R A N E S