Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 54

Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 54
b. Kristján, verzlunarstjóri, kv. Ilildi Magnúsdóttur. Þau eiga 4 börn. Siðar giftist Sylvia J. C. Klein kjöt- kaupmanni, en hann var áður kvænl- ur Elínu Þorláksdóttur systur Sylviu. Sylvía mun vera dáin fyrir nokkrum árum, en bæði Gústaf og Kristján vinna við hina miklu verzlun Kleins. 2. Karl Haraldur Jónsson, f. 1890, út- skrifaðist úr Stýrimannaskólanum 1913. Kvæntur er Karl I3orbjörgu Jónsdóttur, en hvm er f. í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd 1889. Jón, faðir Þorbjargar, var Jónsson, líklega fæddur í Tóftum i Stokkseyr- arhreppi árið 1859. Hann fór til Amc- riku áður en Þorbjörg fæddist, og hafði hún því ekkert af honum að segja. Móðir Þorbjargar var Elin Sigurðar- dóttir, Guðbrandssonar frá Lækjar- bolnum á Landi, Sæmundssonar. Sæ- mundur þessi bjó á Hellum á Landi og var Ólafsson frá Víkingslæk, Þorsteins- sonar frá Minnivöllum, Ásmundssonar hins skurðhaga á Minnivöllum á Landi Rrynjólfssonar á Skarði, Eiriks- sonar sýslumanns í Stóra-Klofa, Jóns- sonar s. st., Torfasonar sýslumanns hins rika í Klofa. Sigurður Guðbrandsson bjó í Mold- artungu í Holtum 1834—1843, en á Skammbeinsstöðum 1844—1874 (f. 1806, en dáinn 1879). Hann var tví- kvæntur og átti fjölda barna með kon- um sínum, en einnig laundóttur, er Elín hót. (Þessi ættfærsla er að mestu frá Óskari lækni Einarssyni, sem cr manna fróðastur um ættir Land- og Holtamanna). Þorbjörg var á barnsaldri með móð- ur sinni á mörgum bæjum í Borgar- firði, en síðar á eftirtöldum heimilum: 5 ár hjá Ólafi í Deild, önnur g ár hjá Böðvari kaupmanni og 1 ár hjá síra Jóni Sveinssyni á Miðteig. Hefur hún áreiðanlega bæði í lengd og bráð hafl gott af dvöl sinni á þessum ágælu heimilum. Þorbjörg er bráðdugleg og framúrskarandi handlagin. Ilún lærði saumaskap hjá L. Andensen í Rvík, og hefur uni tugi ára lckið sauma heim til sin og verið mjög cftirsótt til þeirra hluta. IJessi eru börn þeirra Karls og Þor- bjargar: a. Hrefna, f. 1917, ógift. b. Hulda, f. 1918, gift Svan Steindóx-s- syni prentara. Þeirra börn: Þórii- og Svanhildur. c. Heinrich, kv. Þóreyju Hjörleifsdótt- ur úr Reykjavík. Þau barnlaus, en áður en hann kvæntist átti hann dóttur, er Guðný heitir. d. Hörður Haraldur, bókbindari, kv. Rögnu Hjördisi Bjarnadóttur úr • Reykjavík. Þeirra börn: Þorbjörg og Bjarni. e. Þórir, bifvélavirki, kv. Kristrúnu Malmquist. Þeirra börn: Kristrún, Karl, Þóra og Hrefna. Karl og Þorbjörg fluttu til Reykjavík- ur 1916. 3. Axel Jónsson. Hann er f. á Smiðju- völlum 29. júlí 1893. Unglingur var hann hér heima við fiskvinnu, og um nokkur ár búðarmaður hjá Böðv- ari. Hann fluttist til Sandgerðis 191-5 í þjónustu Haralds Böðvarssonar. Hann var einnig lengi verzlunarmaður hjá Lofti í Sandgerði og samanlagt lijá þeim um áratugi. Síðar setti hann á fót eigin verzlun og rekur hana enn, þar með bóksölu. Axel er mjög liðlegur verzlunarmað- ur, snyrtimenni hið mesta, hygginn og ráðdeildarsamur og hefur ekki löng- un til að skulda. Hann ritar óvenjulega 122 A K R A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.