Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 39

Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 39
★ Listdanssýning. Stjórnandi: Erik Bisted. Þjóðleikhúsifi sýndi í vetur þrjá ball- etta: Ég bið að heilsa, Brúðubúðina og Tchaikovsky-stef og bafði Erik Bisted sam- ið þá alla. Ég bið að heilsa er saminn við kvæði Jónasar Hallgrímssonar og hefur verið sýnt áður. Þetta er hugþekkur hallet og minnir þá, sem ekki lesa ljóð listaskáldsins góða á, að einu sinni áttu íslendingar mik- ið skáld sem kvað unaðsleg ljóð fjani fósturjarðarströndum. Norskur mennta- maður, sem talar og les íslenzku reip rennandi, sagði eitt sinn við mig, að hann teldi „Ég hið að heilsa" dásamleg- ustu sonnettu, sem ort hefði verið á Norð- urlöndum. Þegar jtessi dómur er hafður í huga er naumast sanngjamt að ætlast 'il þess, að Bisled geti hafið ljóðið í æðra veldi enda hefur }>að ekki tekizt. Brúðuferðin er framúrskarandi skemmtilegur hallett, fullur af kimni, lífs gleði og yndisþokka. Ungu hallettdansar- amir okkar, sem notið hafa tilsagnar Er- iks Bisteds, dönsuðu þarna af miklu fjöri og léttleika, sérstaklega vann Bryndís Schram hugi áhorfenda og hætti þannig mikið úr þeirri smekkleysu þegar hún lét stilla sér upp á palli í Tívolí til þess að sýna það vaxtarlag sem náttúran hafði gefið henni, en hún sjálf á engan hátt ákveðið. Anna Guðmý Brandsdóttir og Helgi Tómasson hafa lengi verið prima- donnur í islenzka ballettinum þótt ekki séu þau enn há i loftinu. Helgi Tómasson vekur einnig verðskuldaða athygli í Tchai- kovsky-stefinu. Mest mæddi þó á dönsku hallettdönsurunum þremur, Bisted-hjón- unum og John wöhlk, sem dansaði Har- lekin i Brúðuferðinni, og kom einnig fram í Tc.haikovskyjstefinu. Ékki er um það að villast, að Þjóðleik- húsið gei'ði gott: verk þegar það fékk Bistedhjónin til þess að koma hingað og kenna hallett, Þessi listgrein virðist ætla að festa hér rætur og dafna vel. Heildar- blær þessarar sýningar var svo hugþekkur, að full ástæða er til að þakka góða sýn- ingu. ★ Gauksklukkan. Leikrit í tveimur þáttum eftir Agnar ÞárSa•- son: I.eikstjóri: Lárus Pálsson. T.eiktjöld. I.othar Grund. Agnar Þórðarson er sennilega lífvæn legastur þeirra Isleiidinga, sem nú stunda leikritasmíði og hafa birt almenningi verk sín á einn eða annan hátt. Með })essu er ekki sagt, að hann sé öndvegishöfundui á alþjóðlegan mælikvarða. Agnar sarkir að }>essu sinni viðfangsefui sín i daglegt lif höfuðborgarinnar eins og }>að kemur honum fvrir sjónir á siðustu árum. Hann hefur allglöggt auga fyrir ýmsum meinum mannlífsins og er lag inn að gera veikleika meðbræðra sinna og systra hlægilegan, þessi skemmtilega kímnigáfa höfundar gerir verk lians að- gengileg og skemmtileg. Hins vegar er höfundur ekki nógu vandvirkur þegar nð því kemur að meta skal livað geti verið raunveruleiki og hvað sé ímyndun hans sjálfs. Það er ekki nóg að gera sér grein fyrir, að hégómagirnd, valdafíkin og fjár- græðgi eru mikils ráðandi öfl i íslenzku þjóðlífi, það verður lika að birta leikhús gestum eðlilega hegðun fólksins sem túlk- ar þessar kenndir en ekki svipmynd, sem enginn kannast við iir lífi höfuðstaðarins eins og höfundur gerir í sambandi við boðið hjá bankaritaranum. Saga Stefáns bankaritara, mannsins, sem ekki er ánægður með hlutskipti sitt i lifinu en lætur sig dreyma um listaferil og hljómleika á Austfjörðum, er i raun og 107 A K R A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.