Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 12

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 12
194 FREYR Hann er nú orð- inn myndskeri 1. Héraðsskólarnir voru sjálfseignar- stofnanir, stjórnað af skólanefnd inn- anhéraðsmanna, sem stofnendur skól- anna kusu. Formaður var stjórnskip- aður. 2. Úr ríkissjóði bar að greiða % stofn- kostnaðar, % skyldu koma annars staðar að. 3. Rekstrarstyrk átti einnig að greiða úr ríkissjóði. Hann var miðaður við nemendafjölda. — Nemendur skyldu greiða smávægilega húsaleigu og skólagjöld. Brátt sýndi sig, að þeir % stofnkostnað- ar, sem ríkið ekki greiddi, fengust tæp- lega eða alls ekki. Þeir skólar, sem eitt- hvað framkvæmdu að nýju, söfnuðu skuldum. Kennarar héraðsskólanna munu þó, ýmsir að minnsta kosti, hafa litið á þessa skóla eins og óskabörn í reifum og helgað þeim að verulegu leyti krafta sina sem ólaunaða sjálfboðavinnu. Þannig tókst þeim að afla nokkurs fjár til styrkt- ar nýjum framkvæmdum, einkum með námskeiðum vor og haust, sumargistihús- um fyrir bæjafólkið og búrekstri. Þetta nægði þó ekki, skuldir söfnuðust. Á Alþingi 1939 voru héraðsskólalögin endurskoðuð og þeim breytt. Lögin voru þá 10 ára gömul. Aðal breytingarnar voru þessar: 1. Ríkisstyrkur var hækkaður úr % í % stofnkostnaðar. Rekstrarstyrkurinn var einnig hækkaður. 2. Verknámið og rekstur allur skýrar mótaður en áður var. 3. Kennararnir skyldu vera fastráðnir ársmenn með launuðu mánaðarfríi, ef til væru störf, sem þeim hentaði og skólinn þarfnaðist krafta þeirra. 4. Fjárhagur skólanna skyldi athugaður og ákvæðin um % stofnkostnaðar lát- in verka frá upphafi skólanna. Þetta var framkvæmt, og Alþingi 1939 skildi við skólana skuldlausa. Þessu þróttmikla átaki Alþingis 1939 í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.