Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.07.1947, Qupperneq 15

Freyr - 01.07.1947, Qupperneq 15
FREYR 197 skólanna, að þeir opna augu æskunnar fyrir þægindum, sem vert er að keppa að og notfæra sér. Margur áfellir æskuna nú á dögum fyrir ærsl og ístöðuleysi. Sjálfsagt er eitthvað hæft í því, að æskan sé óstöðug í rásinni og líti ekki sérlega alvarlega á hverja stundina, sem líður. Sé um sök að ræða, er hún hjá uppalendunum og ráðandi öflum í þjóðlífinu, en ekki hjá þeim, sem raunverulega mega sín minnst. Þetta hljóta allir að sjá. Fyrir 15—20 árum voru nemendur sveita- skólanna að jafnaði 18—24 ára. Þetta fólk vissi hvað það vildi, tók vel eftir öllu, sem gerðist, og gat einbeitt sér talsvert. Furðu ört breyttist þetta. Skólafólkið varð æ yngra með hverju ári, allur hraði fór vax- andi og nýjungar á öllum sviðum. Nú er fjölbreytnin svo mikil og svo margt ber fyrir skynfæri æskunnar, að hún er ein- lægt í vanda um það, hvað skuli velja til dægrastyttingar óg hverju hafna. Foreldrar og skóli hafa nú misst tökin á öllu saman vegna dekurnáttúru og hé- gómaskapar. Þessir aðilar þóttust allt í einu hafa uppgötvað einhverja nýja upp- eldisaðferð, þar sem leikur átti að vera uppistaðan í öllu uppeldi og námi. Þegar svo vitleysan hefir sigrað, kenna báðir aðilarnir hinum minnimáttar um mis- tökin. Vinir mínir. Hlýðni og hófleg alvara er enn sem fyrr höfuð-undirstaða mann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.