Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.07.1947, Qupperneq 20

Freyr - 01.07.1947, Qupperneq 20
202 FREYR manndómur og þekking sé til staSar. Það hefir vantað vélar svo hægt væri að nota þau gæði, sem til eru í landinu. Af þeirri ástæðu hefir landbúnaður okkar ekki get- að veitt viðunanleg lífskjör. Afleiðingin af því hefir orðið sú, að fjármagn þjóðar- innar hefir farið til annarra atvinnuvega en landbúnaðarins, og fólki fækkað í sveitum. En hvert er viðhorfið nú? Er bjartara framundan fyrir þá ungu menn, sem sækja bændaskólana þessi árin, heldur en var fyrir þá er áður sóttu skólana. Álit mitt er, að landbúnaður á íslandi, hvað snertir jarðrækt og tækifæri til framleiðslu á jarðargróða, haíi aldrei haft jafngóð skil- yrði og nú. Það sem orsakar þetta eru skurðgröfur, kílplógar, jarðýtur, Farmall dráttarvélar, heyþurrkunatæki og fleiri áhöld og vélar, sem komið hafa til lands- ins síðustu árin. Þessi tæki gera okkur mögulegt að fram- kvæma á fáum árum stórfellda jarðrækt, sem þurfti mannsaldra til að ná áður. Vélanotkunin margfaldar afköst hvers einstaklings, og framleiðslan getur vaxið ótrúlega mikið á fáum árum, því víðast hvar er nóg af ræktanlegu landi. Það hefir því aldrei verið jafn álitlegt að helga landbúnaðinum starfskrafta sína og nú. En á það ber að líta að meiri rækt- un, fjölbreyttari vélanotkun og stærri bú- skapur krefst meiri þekkingar þeirra, sem að honum vinna. Af þeirri ástæðu er nauðsyn fyrir þá, er ætla að gera land- búnaðinn að lífsstarfi sínu að stunda nám
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.