Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 36

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 36
218 FRE YR tilheyrandi hliðum, snúnum, hallandi, mis- háum tréstólpa-fauskum, lafandi gadda- vírsflækjum, hangandi hurðarskrápum, sem illt er að komast til ráðs við, fyrir umfaranda. Sjálf heimreiðargatan, ílæg og illfær hestum og bifreiðum stundum, slíkt er engin snyrtimennska. Þegar heimreið sleppir og í hlað er gengið, blasir oft við sjónsærandi um- hverfi. Hlaðið er illa lagað og slökkótt moldarhlað — stundum illdauna forar- hlað, sem skapar slæma aðstöðu fyrir hús- freyjuþrifnað innan veggja. Á hlaði, eða í kring um íbúðarhús, eða bæ, ægir oft saman ýmsu amboða- og áhaldaskrani, ónýtu og alls-óþörfu rusli, sem engan rétt á til veru nærri manna bústöðum. Öll hlöð þurfa að vera vel lög- uð, rúmgóð, grjótfyllt og malborin og steypt stétt kringum íbúðarhús. Víða er bæjarskólps óþverra hellt á hlað, eða í hlaðvarpa, þar sem ekki eru safnþrær við íbúðarhús. En því verr bæta vanhirtar bæjasafnþrór lítið úr vanzanum, þar sem þær eru látnar standa opnar og gapandi skammt frá bæjarvegg, með sírennandi grænum, úldnum slímstraumum út á tún- in, og skapa í kring um sig megna rotnun- arfýlu. Slík vanhirða getur valdið heilsu- og líftjóni þeim, sem við búa, einkum smá- börnum. Salerni vanta alltof víða. Allt slíkt er óþolandi brot gegn þrifnaðarlegu velsæmi hvers heimilis. Annars virðist mér það svo, að öll utanbæjar snyrtni og þrifnaður, sé meira háð réttum skilningi „Skín við sólu Skagafjörður“ (Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.