Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 4

Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 4
PRENTARINN Blað Hitis islenzka prentarafélags 50. árgangur l.—S. tölublað 1912 Ritstjórar: Guðjón Sveinbjörnsson Haukur Már Haraldsson Prentsmiðjan Hólar lif. Efnisyfirlit: Dökk eða björt framtíð? . 3 Fjölsótt afmælismóttaka í félagsheimilinu . 9 Ávarp Lóthers við afhendingu gullmerkja HÍI’ . 10 Gutenbergsbiblía frá félagsmönnum . 11 Ánægjuleg afmælishátfð . 12 Kvöldljóð . 14 Til HÍP 75 ára . 15 Heiðursfélagar . 16 Afmælisóskir leiknar á horn . 17 Viötal við Bessastaðaprentarann . 18 Athöfnin . 21 Bók er bezt vina . 22 „Jóhannes, ]>ii verður að læra prentverk" . 25 „Pólitík, það er brauð og magarín" . 29 Sýnasafn frá fyrri tíð . 33 Valdimars drápa Guðmundssonar . 41 Þing norrænna prentara haldið á íslandi í fyrsta sinn . 42 Guðmundur Guðmundsson látinn . 49 Sænskir bókagerðarmenn sameinast . 50 Prentgripasýning í Landsbókasafni . 53 Fjárhagur Hins fslcnzka prentarafélags 1967-1971 . 54 Veikindadagar . 58 Gamall dómur . 59 Forsíða gerð af Teiknislofu Gísla B. Björnssonar Þegar ég fékk það verkefni að skrifa í „Prent- arann", er það fyrst að segja, að mér er margt bet- ur gefið en skrifa greinar og hcf því ekki lagt það beinlínis fyrir mig.Viðfangsefnið var þó félagið sjálft og því nærtækt. Það ætli að vera verkefni við mitt hæfi, þar sem félagið er stærsti hluti míns daglega lífs og starfið ekki leyst af hendi frá klukkan 9—6, heldur eru óleystu verkefnin í lniga manns utan þess tíma. Hið íslenzka prentarafélag er nú 75 ára, en af þessum tíma þekki ég vel aðeins 4 ár, þau ár, sem ég hcf tekið þátt í félagsstörfum. Saga félagsins spannar yfir tímabil í þróun íslenzkrar atvinnu- sögu þar sem mestar breytingar og stórstígustu framfarir hafa átt sér stað. Tímabil sviptinga á vinnumarkaðnum milli verkalýðshreyfingarinnar, sem hefur verið að festa sig í sessi og fjármagnsins í höndum rfkisvaldsins og fárra skipulagðra ein- staklinga. Okkar félag hcfur komið heilskinnað út úr þess- um hamförum, stundum skrámað en oftar með nokkurn hluta þeirrar köku, sem til skiptanna var. Þó hafa þetta ekki verið einu verkefnin, því sjálft félagið hefur verið í endurnýjun; það hefur orðið að fylgjast með tímanum, haga baráttu sinni á ann- an vcg en áður og mæta nýjum þörfum félaga sinna. Þetta hefur stundum tekið lengri tíma en nauðsyn var, en þess ber að gæta, að félag sem á sér svo langa sögu og hefur lifað svo margt, tekur engum stökkbreytingum, heldur þróar með sér það nýja. Þetta er sjónarmið gióins bónda, sem engu amboði hendir fyrr en engin þörf er fyrir það lengur. Ef ég geri nú tilraun til þess að velta fyrir mér einstaka þáttum í starfseminni og á fjörurnar rekur viðfangsefni, sem eiga sér ýmsar liliðar, vildi ég gjarna að þetta gæti orðið umræðuefni í prent- smiðjunum og heyra aðrar tillögur en þær sem ég set hér fram. 2 PRENTARINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.