Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 6
á hann þennan rétt skilyrðislaust. Sé hann kominn
yfir sjötugt er þctta líka skilyrðislaust. En þctta cr
ekki skilyrðislaust þegar maðurinn er á örorkubót-
um hjá tryggirigum og vinnur af og til utan við
prentverkið. Veikindum hans er þannig háttað að
liann getur ekki unnið í prentsmiðju, og er jrví
samkvæmt reglugerðum okkar vcikur.
Lög og reglugerðir eiga ckki að vera of orðmarg-
ar, en þær verða að innihalda ákveðin fyrirmæli um
|)að, sem má og ekki má. Sé um vafaatriði að ræða
verður skilyrðislaust að túlka félaganum í vil.
Sjúkratryggingar
Veikindadagasjóður okkar hefur stækkað í krónu-
tölu á undanförnum árum. Hann liefur þó ekki auk-
izt að verðmæti að sama skapi, sem bezt sést á jivi,
að félagi, sem fékk kr. 7.900,00 fyrir 1-1 dagana 19GG
fær f dag kr. 16.000,00. Dagkaupið hefur meira en
tvöfaldazt á tfmabilinu 1966—1972, en allur kostn-
aður yfirleitt aukizt mun meira. Rýrnunin á inn-
eigninni cr þvf mikil vegna verðbólgunnar í land-
inu. Hefði fyrstu milljóninni í veikindadögum ver-
ið breytt í faste'gn hér f Reykjavík strax, og síð-
an fasteignir verið keyptar fyrir ]rá peninga, sem
inn komu, þó jiess verið jafnan gætt að liafa fjár-
ntagn til endurgreiðslna, jiá væru þessir peningar vel
tryggðir. Nú er jiess að geta, að veikindadagasjóð-
inn eiga aðeins jrcir menn, sem Jrangað hafa fcngið
greidda veikindadaga. Aðrir geta ekki átt þar neinn
rélt. Skipulag á slíkum sjóði er því ójiægilegt og
jrunglamalegt. Þess ber líka að gæla, að framlag
félaganna til sjóðsins er mjög óv'ss upph.eð, jrar
sem fjöldi veikindadaga hjá hverjum manni breyt-
ist frá ári til árs. Þeim fækkar óðuin félögunum,
sem ciga inni gamla veikindadaga fyrir árið 19GG.
Ilefði velkindadagasjóðurinn verið verðtryggður á
þennan framansagða hátt cða einhvern veginn
þðruvísi, hefðu greiðslur úr honum verið með öðr-
tim og betri hætti. Jafnvel verið liægt að greiða
(lagafjöldann á jrví kaupi, sem gildir á hverjum
tíma, en ekki af þcirri upphœð sem inn var lögð.
Þá hefði framlag hvers félaga á fyrstu árunum ver-
ið metin til jafns við það sem jiað er í dag.
Til þess að gera þetta ljósara tek ég dæmi af
manni, sem skilar ölltim sfnum fjórtán dögum frá
ársbyrjun 19G6, eða 84 dögum, og segi ykkur livað
hann hefur liaft á dag:
Ar l)aga- Dag- 14 dagar
fjöldi kaup
Vegna ársins 1966 14 564,36 7.901,00
- - 1967 14 583,50 8.169,00
- - 1968 14 627,00 8.778,00
- - 1969 14 786,00 11.004,00
- - 1970 14 1.023,00 14.322,00
- - 1971 14 1.148,00 16.072,00
84 66.246,00
Þessi félagi okkar liefur því safnað kr. 66.246,00 og
lagt inn andvirði 8-1 daga eins og það var á hverjum
tíma. í dagkaupi er jretta kr. 788,60 eða svipað dag-
kaup og var 1969.
Ef sjóðurinn liefði verið verðtryggður og nokk-
urn veginn fylgt verðbólgunni, hefði mátt ætla að
fasteignir í eigu sjóðsins hefðu aukizt í krónutölu
meira en dagkaupið og því verið hægt að greiða
andvirði hvers dags á því kaupi, sem timsamið er
á hverjum tfma. Þegar jietta er skrifað er dagkaup-
ið hjá prcntsmiðjunni, sem ofantekið dæmi er frá,
kr. 1.287,00. Hann ætti jrá rétt á því dagkaupi fyrir
hvern dag, sem hann á geymdan. Hann ætti því
ekki kr. 66.246,00 í sjóðnum, lieldur kr. 108.108,00
fyrir jiessa 84 daga.
Þannig hefur verðbólgan farið með jiessa aura, en
þrátt fyrir jiað hefur mörgum félagsmönnum þótt
gott að geta fengið reikninga frá tannlæknum og
augnlæknum grcidda af inneign sinni.
í síðustu samningum var samið tim að atvinnu-
rekendur grciddu 1% f sjúkrasjóð sem stofnaður
yrði. Þelta framlag er greitt af sama kaupi og líf-
eyrissjóður cr reiknaður af. Sjóðurinn er sameigin-
legur fyrir alla félagstnenn og samkvæmt aðal-
fundarsamþykkt verður leitazt við að ná samkomu-
lagi um, að liann verði og sameiginlcgur Jreim bóka
gerðarfélögum, sem í hann lcggja. Þegar kemur að
þvf að greitt verði úr jicssum sjóði, verður ákveðið
eitthvert dagkaup, sem síðau hlýtur að breytast
annað livort eftir sömu reglum og lijá sjúkrasam-
lögum, eða í sama hlutfalli og vikukaup bókagerð-
armanna hækkar. Þetta verður að gilda um alla fé-
laga jafnt, hvort sem jieir eiga inni ónotaða veik-
indadaga eða ekki. Því hefur mér dottið í liug í
fyrsta lagi: Að veikindadagpeningarnir verði lagðir
í cinn allsherjar sjúkrasjóð, sem taki til starfa nú
þegar með greiðslum í langvarandi veikindum og
enginn eigi þar meiri rétt en annar. Sú leið fæli í
sér mestu félagslegu hugsjónina um samhjálp og
stuðning í staðinn fyrir einkainneign hvers um sig.
í öðru lagi, að því fyrra ekki samjrykktu vegna
andstöðu kannske fárra manna: Að þegar liafin
verður greiðsla úr nýja sjúkrasjóðnum fái allir jafna
dagpeninga, en þeir sem eiga inni í veikindadaga-
peningum, fái hálfa jiá upphæð í viðbót, svo lengi
sem inneign þeirra endist. Þannig kemur inneignin
þeim að góðu áfram, fram yfir þá sem ekkert eiga
eða lítið, ásamt jieim vöxtum, sem reglugerð sjúkra-
sjóðsins gcrir ráð fyrir.
Mér er engin launung á því að mér geðjast bet-
ur að fyrri aðferðinni vegna jiess að hún gerir ráð
fyrir að greiðslur vegna veikinda hefjist strax og
reglugerðin hefur verið sarnin.
Auk jiess er auðveldara að liafa einn sjóð en tvo
og félagslcgur styrkur jicssa fyrirkomulags augljós-
lega miklu meiri. Ekki jiarf að taka það fram að
4
I’RENTARI N N