Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 8

Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 8
og einhverjir búslaðir koma lil með að falla í arf til fólks, sem engin tengsl hefur við félagið okkar. I'að er því mikiil skaði að ckki skuli vera búið að gera lóðarsamning um hveija einustu byggða lóð, svo að allir geti gert sér grein fyrir því hver staða þeirra er. Úr þessu verður að bæta áður en hafizt verður handa um frekari byggingar á sumarbústaðasvæð- inu, svo ekki verði úthlutað landi áður en tryggt er að það falli aldrei út fyrir lögsögu félagsins. Eg vil selja sumarbústaðinn minn Fæstir þeirra, sem byggðu í Miðdal verðlögðu bú- staði sína til peninga. Þeim var nóg að hafa fengið að byggja þarna og njóta verunnar, án þess að gera sér grein fyrir því, hvert verðmæti það var í pening- um. En livað eru menn að verðleggja, þegar þeir vilja fá fleiri hundruð þúsund fyrir bústað, sem kostaði á sfnum tíma tugi þúsunda? Þeir eru að verðleggja aðstöðuna, sem þeir fengu fyrir ekki neitt, útsýnið sem þeir eiga ekki einir, heldur allir félagsmenn, landslagið, skóginn og góða veðrið í Laugardal, þegar ekki rignir. Þeir eru að vexðleggja verðmæti, sem þeir eiga ekkert í. Þessvegna er ckki hægt fyrir félagsmann, sem sclja vill sinn bústað, að kiefjast greiðslu fyrir aðstöðu, sem hann fékk ó- keypis og hefur aldrei gieitt grænan túskilding fyr- ir. Hver vill greiða sli'kt, þcgar sá sami getur fengið þessa aðstöðu fyiir ekki neitt með úthlutun lóðar x Miðdal? Vonir okkar um sumarbústaðasvæðið eru stórar. Lagt hefur verið í mikinn koslnað við vegi og brýr í nýja búslaðahverfið. Og þiátt fyrir miklar hrakspár hefur tekizt að halda kostnaðiuum niðri á þeim framkvæmdum, sem í gangi eru. Við veiðum því að varðveita hugsjónina gömlu um þennan gróðurreit svo vel að enginn blettur falli á hana. Við megum ekki láta gróðahyggju og skammsýn peningasjónar- mið spilla því mannlffi, sem þania hefur þróazt á undanförnum 30 árum. Enn er að mörgxx að hyggja í Miðdal. Þarna eru eins og áður var sagt 38 fbúðir og er ástæða til að hyggja að þessum verðmætum og hvernig þau verða bezt vaiðveitt á tímum eyðileggingarnáttúru, þegar sumu fólki virðist ekkert lieilagt, en eyðileggur það sem það ekki stelur. Þó svo að félagið hafi verið svo lieppið, að húsráðendur á Miðdalsbúinu hafi alltaf litið til með bústöðunum, verður að geia ráð fyr- ir því, að slíkt verði ekki um alla framtíð. Augljóst cr, að þegar svona stórt hverfi er risið og annað fyrirhugað, þarf að auka þjónustuna með verzlunar- aðstöðu í einhverri mynd, símasambandi við liverf- ið og ýmsa aðia þjónuslu. Gxezla á svæðinu allt ár- ið um kring virðist vera óhjákvæmileg í náinni framtfð. Að öllu þessu þarf að hyggja, og því líka urn leið að allt kostar þetta fé. Ég geri ráð fyrir því, að í vetur verði þessi mál öll til umræðu í félaginu og sjálfsagt sýnist sitt hverjum, en einhver niðurstaða hefur jafnan náðst þegar félagsmenn H.f.P. hafa rætt í alvöru um þýð- ingarmikil mál, og oft hefur hún oiðið fyrirmynd fyrir aðra og auðveldað þeim lausn sinna mála. Fjögur félög bókagerðarmanna Eitt af ftamtíðarverkefnum okkar er uppbygging eins félags allra þeirra, sem í prentiðnaði vinna, mcð þá grundvallarhugsun að sameinaðir standi við sterkari. Sameiningarmál bókagerðaifélaganna ciga nú að komast á dagskrá og íæðast í fullri alvöru. Ég hef sagt það áður að engin forsenda sé fyrir því lengur, að félög bókagerðarmanna séu fjögur. Allt mæli með því, að þau sameinist í eitt félag. Sjálfsagt hafa einhver rök legið til þess, að bókbindarar og prentarar stofnuðu sérfélög, en þegar myndamóta- smiðir sóttu um aðild að félagi okkar, sem deild, þá virðasl þcir ekki hafa verið virtir svars, að minnsta kosti sést slíkt svar hvergi í skjölum félagsins. Hér virðist skammsýni hafa ráðið oí miklu og enn meiri skammsýni gætti þegar offsetprenturum var meinað- ur aðgangur að félaginu og þeir beinlínis hvattir til þess að stofna sitt eigið félag. Tækniþróunin hefur verið ör í okkar landi síð- ustu árin og hún hvetur til meiri og minni sam- vinnu milli allra þessara þátta í bókagerð, sem áð- ur gátu ttnnið óháðir öllum samgöngum sfn á milli. Ilóklega námið í iðnskóla var að vísu sameiginlegt, en verklcga náminu var svo varið, að þar fá aðeins setjarar og prentarar kennslu. Verklegt skólanám annarra sérgreina var lítið sem ekki neitt. Það eru þvf ekki lítil verkefni sem bíða félags bókagerðarmanna að hafa áhrif á endurskipulagn- ingu kcnnslumála prentiðnaðarins og skipulagningu endurhæfingar og umskólunar starfsmanna í iðn- greininni í framtíðinni. Það fer ekkert á milli mála að enn frekari uinbylting mun eiga sér stað í okkar grein, og megum við horfast í augu við það í framtíð- inni að ungur maður, sem lærir handsetningu í dag, þurfi að endurhæfa sig og umskóla tvisvar til þrisvar sinnum á starfstíma sínum. Það verður að vera verk- efni vcrkalýðsfélagsins að sjá fyrirfram þörfina í iðngreininni og vera ávallt reiðubúið til J*ess að auðvelda félagsmönnum slíka breytingu. Eitt félag bókagerðarmanna hefur sterkari víg- stöðu þegar sótt er að hagsmunum þess úr mörg- um áttum, bæði af atvinnurekendum, scm telja bókagerðarmenn hafa alltof góð kjör, og af hálfu ríkisvaldsins, scm sjálft er farið að ganga á gerða samninga milli verkalýðsfélaga og atvinnurekenda þeirra, jafnvel þótt það hafi beitt sér fyrir því, að þeir samningar hafi verið gerðir. Fyrirtækin í okkar landi eru ekki stór samanborið við nágrannalöndin, og vilji eitt slíkt fyrirtæki ltafa fjölbreytta framleiðslugetu verður ekki viðkomið 6 I’RENTARINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.