Prentarinn - 01.01.1972, Page 14

Prentarinn - 01.01.1972, Page 14
ÁNÆGJULEG AFMÆLISHÁTÍÐ 75 ára afmælishátíð Hins ísl. prentarafélags var haldin í Stilnasal Hótel Sögu föstudaginn 7. apríl sl. Samkomulag hafði tekizt um að sleppa í ár sam- eiginlegri árshátið bókagerðarfélaganna en stefna þess í stað að veglegri afmælishátíð HÍP. I’etta tókst með þcint ágætum, að þetta varð fjölmennasta sam- koma bókagerðarmanna frá uppliafi, tæplega scx liundruð gestir. Haukur Már, formaður skemmtinefndar HÍl’, setti hátíðina og kynnti veizlustjóra, sem var Ellert Ag. Magnússon, og tók hann þegar við stjórn sam- komunnar og gegndi starfi sínu með mikilli rögg- semi. Þá flutti Þórólfur Daníelsson, forrn. HÍP, minni stofnendanna, en kveðjur og ávörp fluttu Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra, Óskar Hallgrímsson, fulltrúi ASÍ, Baldur Eyþórsson, for- 12 PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.