Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 19
rækt og íþróttír og gefið út fjöklann allan af rítum
um það efni.
Meyvant Óskar Hallgrímsson
er fæddur í Reykjavík 28. nóvember 1909. Hann
hóf nám í Prentsmiðju Alþýðublaðsins I. marz 1928
og gerðist félagi 1. september 1932. Meyvant Óskar
var gjaldkeri H.Í.P. árin 1938—12, og aftur 19-16—48
og fyrri meðstjórnandi árin 1950—55.
Ólafur Bergmann Erlingsson
cr fæddur að Indriðastöðum í Skorradal 12. oklóber
1898. Hann lióf nám hjá Davíð Östlund 24. nóvem-
bcr 1913 og gerðist félagi í H.Í.P. 21. júní 1918.
Ólafur var í ritnefnd l’rcntarans 1927—1929, gjald-
keri Sjúkrasamlags prentara var hann 1926—27 og
gjaldkeri Reykjavíkurdeildar Hins íslenzka prent-
arafélags 1927—29. Hann var í framkvæmdastjórn
ferðarinnar til Hóla 1940,og honum er það að þakka
að minningar um þá ferð eru nú geymdar í máli og
myndum á einum stað í fórum félagsins.
Óskar GuOnason
er fæddur á Akureyri 7. júlí 1906. Hann hóf nám í
Prentverki Odds Björnssonar 1. júní 1920. Hann
gerðist félagi í H.Í.P. 10. nóvember 1925. Hann var
rilari Hins íslenzka prentarafélags 1929—30. Óskar
var í skemmtinefnd á áruntim 1948—51, varaformað-
ur H.Í.P. 1959—61 og formaður var hann 1961 —
63. Óskar var kosinn í trúnaðarmannaráð H.Í.P. í
upphafi 1969 og á þar sæti enn.
Pjetur Stefánsson
er fæddur í Reykjavík 16. júní 1909. Hann hóf nám
í Félagsprentsmiðjunni 1. nóvember 1923 og gerðist
félagi 26. maí 1928. Pjetur var meðstjórnandi H.Í.P.
1946—52, var í fasteignanefnd 1952—53 og aftur 1968
—70. Ritstjóri Prentarans 1958—61, ritari H.Í.P. 1959
—61, formaður H.Í.P. 1963—65 og gjaldkeri frá 1966.
Starfsmaður H.Í.P. frá 1963—70 og starfsmaður Líf-
eyrissjóðs prentara frá 1970. Pjetur hefur verið full-
trúi stjórnar H.Í.P. í Byggingafélaginu Miðdal frá
því 1953. í trúnaðarmannaráði félagsins hefur hann
verið frá upphafi. Gjaldkeri Byggingasamvinnufé-
lags prentara var l’jetur frá 1944—56.
Þórður Bjarnason
er fæddur að Skógtjörn á Álftanesi 5. júli 1886.
Hóf nám 16 ára gamall í Prentsmiðju Skúla Thor-
oddsen á Bcssastöðum 1902 og gerðist félagi H.Í.P.
24. janúar 1909. Þórður var gjaldkeri Hins islenzka
prcntarafélags 1923. Hann var ritari Sjúkrasamlags
prcntara 1926—27. Þórður er elztur þeirra manna,
sem nú hafa verið taldir, varð 86 ára á þcssu
ári.
Afmælisóskir
leiknar á horn
Að morgni 4. aprll, á 75 ára afmœlisdegi HÍP, kom
Lúðrasveit verkalýðsins i heimsókn að Hverfisgötu
21, stillti ser upp i garðinum og spilaði. Þessi
skemmtilega heimsókn lúðrasveitarinnar er mjög til
fyrirmyndar, enda kunnu pcir sem á hlýddu henni
beztu pakkir fyrir.
Á myndinni sést Þórólfur formaður pakka stjórn-
anda hljómsveitarinnar, Ólafi L. Kristjánssyni, lieim-
sóknina og skemmtilega músik. (Mynd: Torfi Ölafs-
son.)
PRENTARI N N
17