Prentarinn - 01.01.1972, Side 44

Prentarinn - 01.01.1972, Side 44
Viðey Viðey var siðasti áfangastaður Magnúsar Stephensens á ferðalagi hans með prentsmiðju sína. Hann byrjaði í Leirárgörðum, fór það- an til Beitistaða (1814—'19) og endaði sem sagt var í Viðey, í júlí 1819. Það fyrsta sem þar var prentað mun hafa verið júlíblað Klaust- urpóstsins, en m.a. má nefna Um sættastiftanir eftir M. St., Ræður Hjálmars á Bjargi (1820), Árna postillu (fyrri partur 1822 og ann- ar partur 1823), Feðgaæfir (1823), Hómers Odyssea í útlagningu Sveinbjörns Eigilssonar (1829— 40), skólaboðsrit, rimur alls kon- ar og trúarleg rit, Mannkynssögu Páls Melsteðs og fleira mætti til tína, auk þess sem að sjálfsögðu voru prentaðar þar auglýsingar hins opinbera, eyðublöð og þess háttar. Guðmundur Jónsson Schagfjörð var aðalprentari Viðeyjarprent- smiðju, eins og reyndar á Beiti- stöðum áður. Til er ennþá sveins- bréf, sem hann gaf út til handa Helga Helgasyni, þar sem segir, að „Guðmundur Schagfjörð, kunst- erfaren Bogtrykker og Factor ved den kongelige Landoplysnlngs Stiftelse i Island Gjör vitterligt ..." að Helgi Helgason, sem hjá hon- um hafi verið í læri „her ved Bogtrykkeriet", hafi á námstíman- um „opfört sig som en troe, redelig og lærvillig Læredreng" og sé, samkvæmt „den kongelige Placat af 3. Januar 1783" útlærð- ur og „kunsterfaren Bogtrykker- svend, saavel i at sætte som trykke. ... Til Bekræftelse under min Haand og segl. Vidöe Kloster, Island, den 29. Sept. 1827. G. Schagfjorð.1 Prentsmiðjan í Vlðey var flutt til Reykjavikur, 1844, og nefndist upp frá því Landsprentsmlðjan. REGULÆ quædam simpliciores 91 o tf r a t tin f n lb<1 r 3? c9(tu ** íitrufrið Cúrtfllfíttð compuiandum motum LUNÆ. g o r m « 11. Jjetto 55 oD6■ ti t, <t nú (ítifnjl ú, Bt'fuc ttict tilífnl til ot> útffíta ttocftat Stcglui'i ct {tínaU jiatu Eoníum min< um til íjjúlpat, t fví oD íita 6»<tS ftamotDÍD fc. Iþctt tru tttlaDat foo »el leifmonnutu, fem lottcum og Júsfti tuet foí einnig tilblpDilegt aD ftamfetja fcet í míDutmúli. f>ecfi b#nDut oota foo, aD cg ocit aD jafnoel matgut feitta muni flfilja {'etta Kitfotn, foí b*Di etu a P r o œ m i u m. 'ccasio,. quam hoc Programma cottscribcndum pricbct, nos ad ex- qoncndas aliquot regulas invitat, qux uostratibus ad dctcrminau- dam boram diei insensirepossinr. Quecum ad usum tam idiotarum, quam doHorum destinatoc sint, eas eliam vernacula lingua proponere visurn ett. Pro notitia, qtutm babemut, colono- rurn islandorum, nulii dubitamut vcl A a jj Úr fyrsta skólaboðsriti Bessastaðaskóla. Eins og sjá má er ritið prentað bæði á latínu og íslenzku. Á þessum tima er rómverska letrið að taka við af hinu gotneska og er latneski kaflinn prentaður með rómönsku letri, en islenzki kaflinn með gotnesku. Þetta fyrsta boðsrit er eftir Björn Gunnlaugsson og fjallar um Nokkrar einfaldar Reglur til að útreikna Túnglsins Gáng. 40 PRENTARINN

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.