Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 56

Prentarinn - 01.01.1972, Blaðsíða 56
með félagslegri aðild að flokknum væri verið að þrengja persónufrelsið og skerða rétt manna til að velja og hafna pólitískum skoðunum. Væri það and- stætt öllum lýðræðisreglum að binda menn með þessum hætti við pólitískar skoðanir og stefnu flokks, sem þeir væru í grundvallaratriðum ósam- mála. Ekki virðist þó allt tal um lýðræðisbrot hafa nein áhrif, jjví þingið samjrykkti aðildina með miklum meirihluta. Einnig sameiningatjringið tveim dögum síðar. Um 4) atriðið urðu ekki síður umræður um Jýð- ræði. Hér ])arf nokkrar skýringar á, vegna mismun- andi aðstæðna í löndum okkar. 1 Svíjjjóð eru milli 50—60 deildir prentara dreifðar og misstórar utn allt landið. Sumar ltafa starfsmenn, aðrar liafa sleg- ið sér saman um starfsmenn. Nú kom upp sti spurn- ing, hvort velja ætti |)cssa starfsmenn til trúnaðar- starfa í einhverju af ])eini stóru stofnunum, sem stýra eiga nýja félaginu. Vildu menn meina að ])að væri skerðing á persónufrelsi, að starfsmann prent- arafélagsins hvaðan sem væri í landinu mætti ekki velja í sambandsstjórn eða landsstjórn. Hinir Jiöfðu þó meirihluta, sem ekki vildu að jressar stjórnir væru skipaðar kontorfólki, jafnvel að meirihlula. Tryggja yrði að meirililutinn væri alltaf vinnandi fólk í fyrirtækjunum. Sú varð líka skoðun samciti- ingarþingsins. Stjórnarkerfið Ég hef nú reynt að gera grein fyrir helzlu um- ræðunum á þinginu, sem urðu nokkurn vegitin j)ær sömu aftttr á sameiginlega þinginu. Eftir cr að geta nokkra grein fyrir uppbyggingu nýja félagsins og hvernig stjórnunarkerfið er. X>ess er j)á fyrst að geta að æðsta ákvörðunarvald er í ltöndum þings, sem næst kemur saman Jiaustið 1974. I’ingfuIItrúar mega fæstir vera 220, sem velj- ast í kjördæmutn ákveðnum af landsstjórn. í því tilfelli, að einhver ein faggrúppa hefur fengið fulltrúafjölda, sem svarar til 45% af fullri tölu skulu hinar grúppurnar fá viðbót, sem svarar til þess að cngin þeirra geti haft meira en 35% af full- trúunum. Sambandsstjórn skipa 17 félagar, ])at af formað- ur, varaformaður, ritari og gjaldkeri sérstaklega kosnir og 13 aðrir, sem landsjringið kýs, og lands- stjórn (överstyrelse) sem hefur 35 félaga, j). c. 17 í sambandsstjórn og 18 sem þingið kýs. Landsstjórn- in ræður þá starfsmenn, sem jrurfa þykir til við- bótar ])eim 4 stjórnarmönnum sem þingið kýs sér- staklcga. Þeir starfsmenn svo og starfsmcnn deild- anna úti á landi mega ekki veljast í sambandsstjórn eða landsstjórn, cn hafa rétt til að sækja fundi með málfrelsi. í deildunum eru allir meðlimir sambandsins og er gert ráð fyrir að aðeins ein deild sé á hverjum stað. Það J)ýðir að sérgreinadeildirnar eru samein- aðar strax. Kjósa þær sér stjórn sem f hæsta lagi er skipuð 13 mönnum, formanni, ritara, gjaldkera og 10 meðstjórnendum. Er gert ráð fyrir 4 fundum á ári með aðalfund f apríl. Deildirnar vinna að fé- lagslegum verkefnum heima í héraði og geta skipt sér eftir áhugasviðum niður í fagklúbba eða starfs- mannafélög vinnustaða o. fl. I þeim dcildum sem sameinaðar verða má engin ein sérgreinagrúppan vera í meiri hluta í stjórn. Er þannig tryggt að allar sérgreinar eigi sér málsvata í stjórnun deildanna. Félagslegar ráðstafanir Atvinnuleysissjóðir bókbindara og litografa verða sameinaðir perntarasjóðnum, sem allir félagsmenn fá aðild að 1. janúar 1973. Allar félagslegar skuld- bindingar félaganna standa áfram og verða sam- ræmdar fyrir næstu áramót. Gefið verður út sam- eiginlegt blað, en eins og nú er hafa prenlarar og bókbindarar gefið út „Grafisk Revy“ en litografar liaft sérstakt blað. Mikil áherzla verður lögð á fræðslumálin og er nú unnið að endurskipulagn- ingti á þcim málum. Kosning stjórnar A sérgreinajúngunum höfðu fulltrúar gert uppá- stungur um val stjórnar hins nýja félags. Þannig var samkomulag um að formaður |)ess skyldi vera núverandi formaður bókbindara, Olle Ástrand. Prentarar áttu því að velja varaformann, og kusu þc!r Stig Nilsson frá Malmö. Litografar kusu svo ritara Áke Rosenkvist, sent var starfsmaður Stokk- hólmsdeildar litografa. Gjaldkeri var valinn Olle Hansson, sem var gjaldkeri prentarafélagsins. Sam- einingarþingið samþykkti Jressar uppástungur allar. Ræður utan dagskrár Innlendir gestir, sem boðnir voru til þingsins og ltéldu ræður voru félagsmálaráðherra Sven Aspeling, sem flutti ávarp og fylgdist af áhuga með umræðum á þinginu flesta dagana. Sérstaklega var hann á- hugasamur um umræðurnar um aðild að flokknum. Formaður Alj)ýðusambandsins, Arne Geijer, sem nú er um ])að bil að liætta störfum sökum aldurs, flutti mikla ræðu um vinnustaðina og ómanneskju- legt umhverfi þeirra. Var margt athyglisvert í ræðu Geijers um launajöfnunarpólitík Alþýðusambands- ins og viðbrögð háskólamenntaðra manna gegn þeirri pólitík. Hvernig hún hefur haft þau áhrif að j)jóðfélagið lítur ekki lengur á j)á sent æðri stétt og launar ])á samkvæmt J)ví, heldur vill semja við þá sem rétta og slétta launjrega. Þeir skella nú skuld- inni á Alþýðusambandið, að þeim er ekki lengur 52 PRENTARINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.