Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 58

Prentarinn - 01.01.1972, Qupperneq 58
Pjetur Stefánsson: FJÁRHAGUR HINS ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAGS 1967—1971 Inngangur Þegar Hið íslenzka prentarafélag varð sjötíu ára gerði ég nokkra grein fyrir fjármálum félagsins scin- ustu 10 árin í sama anda og Guðmundur heitinn Halldórsson hafði áður gert á 10 ára tímabili allt frá því að félagið var 40 ára. — I>ó nú séu ekki nema 5 ár síðan þykir ekki úr vegi að framhald sé gert á þeirri frásögn þegar félagið hefur náð 75 ára aldri og þá ekki síður með tilliti til þeirra breyt- inga, sem fyrirhugaðar eru á sjóðafyrirkomulagi þess. Tillaga sú sem aðalfundur 1971 samþykkti í þá átt er svo hljóðandi: „Stjórn og trúnaðarmannaráð Hins íslenzka prent- arafélags leggur til við aðalfund félagsins að farið verði að tillögu Sigurðar Stefánssonar löggilts end- urskoðanda um að breyta reikningsuppgjöri H.Í.P. á þann hátt að lieildareign allra sjóða þess verði gerð að einum höfuðstóii. Jafnframt felur fundurinn stjórn og laganefnd að sameina reglugerðir sjóðanna á Jrann hátt að þær nái þessu markmiði og feli í sér öll þau réttindi og skyldur félagsmanna sem þeir hafa notið". Hafði aðalfundur 1970 ákveðið að ráða löggiltan endurskoðanda til að endurskipuleggja bókhald fé- lagsins og fylgjast með fjárreiðum þess. — Á grund- velli Jreirrar samþykktar var ársreikningur fyrir ár- ið 1971 gerður. Höfuðbreytingin fólst í því að ekki var gerður rekstrarreikningur fyrir hvern sjóð. Heild- artekjuafgangi var skipt á sjóðina í J>ví hlutfalli sem þeim hafði verið ætlað að fá af iðgjaldatekjum og Jreirri niðurstöðu bælt við höfuðstól hvers sjóðs eins og hann var í ársbyrjun. í töflum þeim sem hér fara á eftir hef ég kosið að gera árið 1971 upp á sama hátt og næstu 4 árin á undan, enda raskar það á engan hátt raunveru- legum fjárhag félagsins. Framasjóður Starfsemi Framasjóðs hefur á síðustu árum tekið allmiklum breytingum. Hvað viðkemur styrkjum til utanfara felast þær þó einkum i Jíeirri ákvörðun sem tekin var á árinu 1970, sem fór í þá átt að hætta að veita 1.500,00 kr. styrk til þeirra sem um sóttu vegna farar til útlanda án þess að fyrir lægju nokk- ur gögn um það að viðkomandi hefði möguleika á að afla sér aukinnar J>ekkingar í iðninni i Jreirri för. í stað þess var tekin ákvörðun um að styrkur yrði minnst kr. 8.000,00 og allt að 20.000,00 kr., enda færi viðkomandi til raunverulegs náms. Nánari út- færslu á þessu styrkjafyrirkomulagi má sjá í skýrslu stjórnarinnar með reikningum félagsins fyrir árið 1971. Það hefur þótt verðugt verkefni Framasjóðs að gera sitt til að félagsmenn væru ekki að öllu óvið- búnir þcim tæknibreytingum sem hafa verið að gerast í prentiðninni á seinustu árum. Á árinu 19G9 koma til útgjalda kr. 75.999,10 vegna nám- skeiðs sem haldið var í Norræna húsinu. Á árinu 1970 eru greiddar kr. 52.705,00 og á árinu 1971 kr. 122.441,90 til námskeiðalialds í nýjungum í prent- verki. Beinir styrkir til félagsmanna námu á þessum 5 seinustu árum kr. 54.000,00. Þrátt fyrir aukin út- gjöld hefur sjóðurinn vaxið á árunum 1967—1971 um kr. 92.216,14. Yfirlit [>að, sem hér fer á eftir, sýnir iðgjöld til Framasjóðs, aðrar tekjur hans, útgjöld hans vegna styrkja og námskeiða og eigna hans í lok hvers árs, árin 1967-1971: Framasjóður. Yfirlit 1967—1971. Ar Iðgjöld Vextir og Styrkir og Eignir í aðrar tekjur námskeið árslok 1967 28.948,00 15.855,00 15.000,00 271.714,36 1968 28.072,00 17.940,00 3.000,00 314.726,36 1969 27.633,00 17.286,00 83.999,10 275.646,26 1970 63.944,00 18.305,00 56.396,00 301.499,26 1971 104.867,14 78.203,00 150.441,90 334.127,50 253.464,14 147.589,00 308.837,00 Félagssjóður Eins og segir í fyrra yfirliti mínu um sjóði H.í.l'. á árunum 1957—1966 var á aðalfundi 1966 tekin 54 PRENTARINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.