Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 2
Eldiir! Eldur! Eldur!
Borgun fyrir eldskaða með vátryggingar-
gjöldum er sjálfsálögu skattur
EyÖilegging af völdum elda er mál, sem snertir heila landið, en
greinist frá hinum öSrum alþjóÖar málum, svo sem, innflutninga-
eÖa samgöngumálum á þann hátt, aÖ viÖ það verður aÖ fást á
hverjum staÖ út af fyrir sig. Ef sérhvert hérað getur minkaÖ
þann skaÖa, sem hlýst á lífi og eignum af þessum orsökum, þá er
aÖ sama skapi dregiÖ úr alþjóÖar tapi. Hvetja skyldi því til héraÖs
samtaka á allan hugsanlegan hátt þar sem þeim verður komið viÖ.
Þó það sé nauðsynlegt að hafa sem fullkomnasta vernd gegn eldi,
er hitt þó samt ekki mannúðlegra og ábatasamara að efla og full-
komna sem bezt allar eldvarnir?
Eldur veldur oft ólýsanlegum
hörmungum
Eldskaði í Manitoba yfir árið 1933
Tuttugu og sjö (27) mannslíf, $1,146,000 í eigna missir. Allir
geta stutt að því að gjöra Manitoba trygt gegn eldi! Koma má í
veg íyrir flesta bruna, með vanalegri aðgæzlu. Manitobabúar geta
varnað þessu stórkostlega eldtjóni á lífi og eignum með því að
viðhafa algenga varúð.
Gefið út í umboði fylkisins
HON. W. R. CLUBB
Minister of Public Works E. McGRATH
and I.abor and Eire Provinical Fire Commissioner,
Prevention Branch Winnipeg