Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 3
Œtmartt
Þjóðræknisfélags Islendinga
XVI. Árgangur
Tilgangiir félagsins er:
1. A'Ö stuÖla aö því af fremsta megni að íslendingar
megi verða sem beztir borgarar í hérlendu þióðlífi.
2. Að styðja og stvrkja íslenzka tungu og bókvísi í
Vesturheimi.
3. Að efla samúð og samvinnu meðal íslendinga austan
hafs og vestan.
Þetta er sá félagsskapur meðal íslendinga í Vesturheimi,
er aðallega byggir á þjóðernislegum grundvelli og hvetja vill
þá til framsóknar og virSingar til jafns við þá þjóðílokka
aðra er þetta land byggja.
Hver einasti íslendíngur í þessu landi ætti að vera í fé-
laginu. Arsgjald fyrir fullorðna er $1.00, unglinga frá 10
til 18 ára, 25 cent, börn innan 10 ára aldurs, 10 cent. Hver
skilvís félagsmaður, er greiðir $1.00 tillag, fær tímarit fé-
lagsins ókevpis.
Markmið félagsins er, að vinna að framförum og sam-
heldni meðal Islendinga hér í álíu, og hjálpa til þess, að
unglingum gefist kostur á að læra íslenzku, eftir því sem
ástæður foreldranna kunna að leyfa.
Aðrar upplýsingar um félagið veitir “Félagsstjórnin,”
og má skrifa til hennar. Inngangseyrir og ársgjöld sendist
“Fjármálaritara,” en áskriftargjald að Tímaritinu “Skjala-
verði.” : ;j|[i
Þjóðrœknisfélag íslendingci í Vesturheimi
Winnipeg, Manitoba.
Greiöið úr vanclanum með eftirmatinn, skamtið
PALM ÍSRJOMA
Búinn til úr nýjum úrvalsrjóma og beztu aldinum. Fæst í sérstökum gerðum
sem búðingur, Pie, Logs o. s. frv., er hagar fyrir hvaða tækifæri sem e,r.
Pantið hann hjá næsta Palm ísrjðmasala eða símið beint á verkstæðið.
PALM DAIRIES LIMITED
LOGAN og BRIGHTON SÍMAR: 25 838 —25 839
"RJÓMINN ALLRA RJÓMA"