Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 28
10 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga Orka dagsins þvarr á(5ur en lýsa tók af nýjum degi. Hinar fornu ætlanir og ráðagerð- ir bárust á svipaðan hátt fyrir kveldblænum út að takmörkum sjóndeildarhringsins. Þær drógust saman í f jöll. Dægurskýin breyttu lit og lögun og færðust í vesturátt. En þar í er fólginn munurinn. Ár og dagar hafa liðið, heil manns- æfi—jafnvel tvær. Etn þó tíminn hafi liðið þannig á brott, þá leiftr- ar þó enn þá úr þeim skýjum. Eld- ar brenna enn þá á þeim fjöllum. Ennþá sézt til ferðamannahópanna er göngunni liraða niður brattlend- iÖ og hverfa eru inn í skógana eða út á sléttuna. Hyrr er á sveimum, Haugar opnast. Brennr fold ok fen, þegar horft er um öxl og litiÖ er til baka til þessara liðnu daga. * * * Aðal tilgangurinn með grein þessari, er sá, að ryfja lítilsháttar upp, í ljósi þessara liðnu tíma, at- burði nokkra, er gjörðust á þessari fornu öld, sem á sínum tíma sættu talsverðum umræðum, þó lítinn bæri þeir árangur þá í svip eða síð- ar meir fyrir framtíÖina. Þó voi'u þeir ekki með öllu þýðingarlausir, sem seinna mun bent verða á. AS minsta kosti sýna þeir, og orsakir þær, sem til þeirra lágu, hver voru aðal umhugsunarefni manna um þessar muxidir og hvað þeir á- litu vera helzta skilyrðið fyrir vel- megun sinni og framtíð hér í landi. Atbnrðir þessir eru landskoðunar- ferðir, er farnar voru, en þó eink- um landskoðunarferðin er farin var til Alaska 1874. Sem svo oft og mörgum sinnum hefir verið tekið fram áður, var það tilgangur Islendinga, sem í fyrndinni fluttust hingað vestur, að nema sér hér land og stofna hér “sjálfstæða” íslenzka nýlendu, þar sem landkostir þættu sæmileg- ir og þeir gætu búið að sínu og út af fyrir sig. Þá styi’kti það þá líka í þessum ásetningi, að þeir fundu brátt, eftir að hingað kom, að hinn helzti styrkur, sem þeim var gefinn til þess að standast samkepni við aðra þjóSflokka í landinu, var í því fólginn að halda saman, skapa sér sjálfir sína at- vinnu og eiga ekki daglegt brauð undir vinnugjöfum annara. En þessu takmai’ki varð ekki náð, nema því aðeins að varanlegur samastaður væri fuixdinn. Aðset- urstaðirnir, Washington eyja og Milwaukee í Wisconsin-ríkinu, Kiixmount og Mooseland heiðar (er þá stóðu til boða) innan Caixada, voi-n eigi slíkir samastaðir; það var reynslan búiix að sýna og sanna. Þeir voi-u þrautalending, —áixingarstaðir á ferðalaginu til sjálfs áfangastaðariixs, þar sem sezt yrði að um kyrt og stofnuÖ “alfrjáls” íslenzk nýlenda. Eixgar verulegar fi’amkvæmdir voru þó hafðar í þessu efni, fyrstu árin. Atvinna var góð, eiixkum í Bandaríkjunum, ofan að áriixu 1873, og hið fyrsta sem menn liugs- uðu um, var að búa svo um sig í bili, þar sem þeir voru staddir, að þeim gætu aukist efni og kynni af landinu, svo þeir ættu hægra með að ráðstafa sér í framtíðinni. Var þetta skvxxsamlega hugsaÖ, ef önn- ur öfl hefðu þá eigi tekið í taum- ana. En þetta ár skall yfir at- vinnu- og verzlunar-deyfÖ um land
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.