Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 34
16 Tímarit Þjóðrcelcnisfélags Islendinga láni.*) Mátti því ætla aS stjórnin yrði lipur er til samninga kæmi, aS veita þar þau umráS og sérrétt- indi, er um yrSi beSiS. LeiS nú svo veturinn aS ekkert var g'jört. Um voriS 1874 var stofnaS félag í Milwaukee til þess aS gangast fyrir landskoSun og nýlendu námi auk fleiru. Hefir félag þetta ýmist veriS nefnt Framfarafélag eSa íslendingafé- lag, og mun þaS hafa boriS bæSi nöfnin sem “ Framfarafélag Is- lendinga.” VerksviS þess, auk ný- lendunáms, var aS vinna aS fram- för, samheldni og einingu meSal Islendinga, Fyrir félagsstofnun- inni stóS aSallega Ólafur Ólafsson frá Espihóli, þó margir fleiri ættu þar þátt í. Ólafur var sjálfkjör- inn foringi; bæSi var bann efnaS- astur þeirra manna er þarna voru, og svo var hann öllum fróSari og góSgjarnari. Á fundi, er haldinn var snemma um sumariS, var á- kveSiS aS gjöra menn út í land- skoSun til Iowa 'og Nebraska. Voru kosnir til ferSarinnar Sigfús Magnússon (prests á GrenjaSar- staS) og Jón Halldórsson frá Stóruvöllum í BárSardal. LögSu þeir af staS frá Milwaukee 5. maí. Mun stjórnin og járnbrautarfélag- iS Burlington & Missouri R. R., er átti mikiS land þar vestra, eitthvaS hafa greitt fyrir meS ferSakostn- aSinn. Máttu þeir félagar stanza hvar sem þeir vildu, og’ skoSa sig’ um. Þegar vestur kom fundu þeir *)Hve skammsýnt þetta álit var, hefir seinni tíminn sýnt. Upp a5 áramótum 1902, frá 1867, höfðu afurBir landsins numið $212,- 840,000, og tekjur er lögðust beint í ríkis- sjöð $9,555,009. Skiftust afurðirnar í þrjá höfuð fiokka. Fiskiveiðar $60,000,000. Selskinn og dýrafeldir $52,000,000: Gull $100,000,000. Kopar og silfur $840,000. aS alt stjórnarland var upptekiS. HöfSu annara þjóSa menn sezt aS á annari hverri fermílu (section) “svo ekki var um alíslenzka ný- lendu aS tala. ” SkrifuSu þeir fé- lagsbræSrum sínum þetta í Mil- waukee, aS þar væri eig'i um annaS aS ræSa en járnbrautarland, er kosta átti alt frá $3 til $12 ekran. Því fé liöfSu menn ekki út aS svara. Ofan á þaS bættist, aS skemdir urSu þar miklar þá um sumariS af engisprettum. EySilögSu þær bæSi sáSlönd og engjar og geysaSi sú plága þar í þrjú ár. Dró þetta í viS- bót mjög’ kjark úr mönnum, er nauSug'lega treystu sér til landa- kaupanna. VarS því ferSin árang- urslaus. Festi Jón kaup í landi þar sySra, en Sigfús sneri til baka aft- ur og livarf heim til Islands þá um liaustiS. ViS þessar fréttir var fariS aS athuga fleiri staSi. ViS umtal þaS, sem ]ijóShátíSin vakti í blöSunum drógst atliygli innflutninga ráSu- neytisins í Canada aS þessum inn- flytjendum. VarS fylkisstjórnin f Nova Scotia fvrst til aS leita þeirra samninga aS íslendingar flyttu þangaS. En hvorki var þar landlíostum til aS dreifa eSa rým- indum svo aS þar yrSi stofnuS fjölmenn nýlenda. Nova. Scotia var meS elztu fylkjum í canadiska sambandinu og alt hiS bezta úr landi löngu upptekiS. UrSu því fáir til aS gefa sig fram í Milwau- kee og hagnýta sér þá kosti er í boSi voru.*) Þá varS og mönnum Ijós sú hættan, er næst gekk at- *)Kjörin voru þau að hverjum búanda voru boðnar 100 ekrur af skógarlandi ökeypis og bjálkakofi. Ein ekra var rudd fyrir garðstæði; jarðvegur var bæði sendinn og grýttur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.