Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 34
16
Tímarit Þjóðrcelcnisfélags Islendinga
láni.*) Mátti því ætla aS stjórnin
yrði lipur er til samninga kæmi,
aS veita þar þau umráS og sérrétt-
indi, er um yrSi beSiS.
LeiS nú svo veturinn aS ekkert
var g'jört. Um voriS 1874 var
stofnaS félag í Milwaukee til þess
aS gangast fyrir landskoSun og
nýlendu námi auk fleiru. Hefir
félag þetta ýmist veriS nefnt
Framfarafélag eSa íslendingafé-
lag, og mun þaS hafa boriS bæSi
nöfnin sem “ Framfarafélag Is-
lendinga.” VerksviS þess, auk ný-
lendunáms, var aS vinna aS fram-
för, samheldni og einingu meSal
Islendinga, Fyrir félagsstofnun-
inni stóS aSallega Ólafur Ólafsson
frá Espihóli, þó margir fleiri ættu
þar þátt í. Ólafur var sjálfkjör-
inn foringi; bæSi var bann efnaS-
astur þeirra manna er þarna voru,
og svo var hann öllum fróSari og
góSgjarnari. Á fundi, er haldinn
var snemma um sumariS, var á-
kveSiS aS gjöra menn út í land-
skoSun til Iowa 'og Nebraska. Voru
kosnir til ferSarinnar Sigfús
Magnússon (prests á GrenjaSar-
staS) og Jón Halldórsson frá
Stóruvöllum í BárSardal. LögSu
þeir af staS frá Milwaukee 5. maí.
Mun stjórnin og járnbrautarfélag-
iS Burlington & Missouri R. R., er
átti mikiS land þar vestra, eitthvaS
hafa greitt fyrir meS ferSakostn-
aSinn. Máttu þeir félagar stanza
hvar sem þeir vildu, og’ skoSa sig’
um. Þegar vestur kom fundu þeir
*)Hve skammsýnt þetta álit var, hefir seinni
tíminn sýnt. Upp a5 áramótum 1902, frá
1867, höfðu afurBir landsins numið $212,-
840,000, og tekjur er lögðust beint í ríkis-
sjöð $9,555,009. Skiftust afurðirnar í þrjá
höfuð fiokka. Fiskiveiðar $60,000,000.
Selskinn og dýrafeldir $52,000,000: Gull
$100,000,000. Kopar og silfur $840,000.
aS alt stjórnarland var upptekiS.
HöfSu annara þjóSa menn sezt aS á
annari hverri fermílu (section)
“svo ekki var um alíslenzka ný-
lendu aS tala. ” SkrifuSu þeir fé-
lagsbræSrum sínum þetta í Mil-
waukee, aS þar væri eig'i um annaS
aS ræSa en járnbrautarland, er
kosta átti alt frá $3 til $12 ekran.
Því fé liöfSu menn ekki út aS svara.
Ofan á þaS bættist, aS skemdir
urSu þar miklar þá um sumariS af
engisprettum. EySilögSu þær bæSi
sáSlönd og engjar og geysaSi sú
plága þar í þrjú ár. Dró þetta í viS-
bót mjög’ kjark úr mönnum, er
nauSug'lega treystu sér til landa-
kaupanna. VarS því ferSin árang-
urslaus. Festi Jón kaup í landi þar
sySra, en Sigfús sneri til baka aft-
ur og livarf heim til Islands þá um
liaustiS.
ViS þessar fréttir var fariS aS
athuga fleiri staSi. ViS umtal þaS,
sem ]ijóShátíSin vakti í blöSunum
drógst atliygli innflutninga ráSu-
neytisins í Canada aS þessum inn-
flytjendum. VarS fylkisstjórnin f
Nova Scotia fvrst til aS leita
þeirra samninga aS íslendingar
flyttu þangaS. En hvorki var þar
landlíostum til aS dreifa eSa rým-
indum svo aS þar yrSi stofnuS
fjölmenn nýlenda. Nova. Scotia
var meS elztu fylkjum í canadiska
sambandinu og alt hiS bezta úr
landi löngu upptekiS. UrSu því
fáir til aS gefa sig fram í Milwau-
kee og hagnýta sér þá kosti er í
boSi voru.*) Þá varS og mönnum
Ijós sú hættan, er næst gekk at-
*)Kjörin voru þau að hverjum búanda voru
boðnar 100 ekrur af skógarlandi ökeypis
og bjálkakofi. Ein ekra var rudd fyrir
garðstæði; jarðvegur var bæði sendinn og
grýttur.