Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 38
20 Tímarit Þjóðrœlmisfélags Islendinga um þi'jár vikur nyrðra og' skoða Ivodiak eyju, Cook’s fjörð og' Aleu- tian skagann; til þess að komast að vissu um livort treysta megi lýs- ing-u Dalls. Bænaskráin er dagsett 2. ágúst sjálfan þjóðhátíðardaginn. Strax og sendinefndin fékk þá tilkynningu að beiðni hennar um flutning ogi ferðastyrk væri veitt, fór hún að týgja sig til ferðar. Lögðu þeir félagar af stað frá Mil- waukee 30. ág'úst og fóru sem leið lá þá, fyrst til Chicago, en svo það- an til Omaha, Ogden og’ San Fran- cisco. Tók ferðalag þetta 10 daga, en 24 daga voru þeir í liafi, frá San Francisco, þangað til þeir sáu land og viku 'betur unz lent var við Fort Nicholas í Oook’s flóa. Alla þessa leið má nú fara, yfir land og sjó, á rúmri viku. í skýrslu, sem þeir félagar sömdu um þessa ferð sína og til er á prenti (í ritinu “Alaska,” er áð- ur er nefnt) fer ekkert talað um sjálft ferðalag'ið, en lýsing á því myndi gefa all-greinilega hugmvnd um hvernig samgöngur voru á þessum árum, þó beztu skilyrða nyti við. Með því að ekki mun neitt vera til á prenti um sjálfa ferðina, en til er handrit, er lienni lýsir, á vel við að það sé birt hér. Er hand- rit þetta dagbók, er Jón Ólafsson, foringi fararinnar, hélt frá því far- ið var frá Mihvaukee og hann kom til baka aftur. Er í dagbók þessari ýmiskonar annar fró'ðleikur. Til fvrirgreiðslu þessarar farar gjör- ir hann ferð til New York fyrr um sumarið til þess að leita aðstoðar Mr. Niles. Getur hann um hvaða menn hann liitti þar og hvað hann hafðist að þann tíma er haíin dvaldi í borginni. A bakaleið fer hann um í Níagara. Sér hann þá hinn nafnkunna Níagara-foss í fyrsta skifti. Eir í bókinni blýants uppkast að kvæði hans ‘‘Níagara,” er liann orti um fossinn. 1 kaflan- um um vesturferðina er fyrsta uppkast að kvæðinu “Á Síerra Nevada,” “Eimreiðin” og tveim- ur vísunum “Á sjó” (‘‘um nótt” og “um kvöld”). Er síðari vísan þar á tvo vegn, — og er seinni mynd hennar þannig, sú, er ekki liefir verið prentuð: “Það mér yndi löngum ljær Lög um nótt að skoða, Þegar loga leiptur skær Ljóma í hverjum boða.” Auk þess sem dagbókin varpar ljósi yfir ferðalagið, gefur hún nokkra liugmynd um stórborgir Bandaríkjanna á þessum tíma, þó eigi lýsi hún þeim ákveðið. Fyrri liluti dagbókarinnar er ritaður á ensku, síðari hlutinn á íslenzku. Er því fylgt hér óbreytt, að öðru leyti en stafsetningu, sem á stökum stöðum er vikið við. VASABÓKIN 1874 July 10:—Friday night I left Milwau- kee and went on board the Steamer for Grand Haven where I arrived Saturday mórning. July 11:—And left there at 8 o’clock a.m. for Detroit, where I arrived at- c’clock in the afternoon. Went then over the River and got the Gr. W. R.R. Train traveling the whole night I ar- rived July 12:—Sunday morning at Clifton, where I changed cars, and took The Erie R.R. and arrived at Buffalo at 7 o’clock a.m., where I had to wait (on account of it being Sunday) until 5 o’clock p.m. We then left Buffalo and
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.