Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 43
Landshoðunarferðin til Alaska 1874 25 tion is very uniform here and very little grass on the ground, only “sortulyng”. October 17th (Saturday):—Interme- diate days, see report. Exp. Sketch.* Laugardaginn 31. kl. 7 f. m. fór- um við á stað á skipsbát með 6 há- seta og yfirmanni. Fórum þvert yfir flóann, inn á nesið, sem gengur út austur fyrir sunnan. Ivomum við á land kl. 10 og gengum inn með vatni eða tjörn, sem þar er fyrir ofan sjáv- armál. Við ól(afur) fórum svo í hásuður, en P.(áll) varð eftir, og gengum með landi að norðan. Við höfðum kafgresi næst ströndinni og skóg eigi stóran er frá dró. Gengum yfir hálsinn og upp að sjó hinum megin. Sáum enga strönd fyrir sunnan, því landið gengur svo mik- ið til vesturs. Við gengum svo í kring og komum utan fjörur aftur. Þar sem við reyndum (að sunnan verðu) var jarðvegur nokkuð djúpur \]/2 til 2l/2 feta. Gras alstaðar geysihátt en gisið, jörð votlend, mosi undir, en einkum í skógunum, en alstaðar var grassvörður nokkur. Hætta nokkur er að ganga yfir hér sakir veiði- hrellna lendra manna. Við komum aftur til skips kl. 3. Lögðum þegar heim á leið. Sunnud. Novbr. lsti:—Við vorum í landi fyrri part dags, þvo og hreinsa sig og húsið; kom skyrtum mínum (3 mansjettum) og gráum buxum og vesti í þvott. Byrjaði að kasta upp reporti. ólafur reit séra Jóni. Mánud. 2:—framhaldið og lauk við reportið, en kl. 5 e. m. var orðið of hvast til að komast um borð. Þriðjud. 3ja:—Fórum um borð. Þeir ól. og P. fengu Provisionir og við fórum allir í land og ætluðum út aftur um kvöldið; en var heldur hvast; eg fór um borð með báti er *)Dagbókin vitnar hér til skýrslu nefndar- manna til stjórnarinnar. Er skýrslan að efni til hin sama og sú, er send var félags- niönnum í Milwaukee og birt er í ritinu "Aiaska, &c.”; segir frá athugunum og land_ skoðunum nefndarmanna. Byrjar dagbókin aftur þegar skipið snýr heimleiðis og er þá fierð á Xslenzku sem að ofan. sótti Martein. Var um borð um nótt- ina. Miðvikud. 4ði:—Fór á fætur kl. 5. Þeir ól. og P. komu um borð, er við vorum að enda morgunverð. Þeir fengu viðbót af keti—(alls 36 könn- ur) og svo síróp, kerti, edik, píkles, lampa og kveikiefni, penna og pappír. í gær l'engu þeir by2 tunnur brauðs, nokkuð af rís, baunum, kaffi, sykur, mél, lítið smjör, kjöt, sög og spaða. Þeir kvöddu og fóru í land um kl. 10. Eg lofaði Capt. George að láta hann vita, hvað gengi um ísl. nýlenduna í Kodiak—ef hann man að gefa mér sína adressu. Föstud. 5ti:—Logn svo við kom- umst eigi út.—Eg var að lesa “The Phantom Ship” eftir Marryatt (N.B.: Eg las á leiðinni vestur “Great Ex- pectations” eftir Dickens og “St. Martin’s Eve” eftir M’rs. Wood. “Hist. of the French Revolution.” 2. Vols. “History and Art of Printing,” from Encyclopedia Britannica”; H. W. Beecher: “Lectures on Preach- ing” II. Vols. and many other things besides Magazines, etc.). Föstud. 6tti:—Léttum akkerum um morguninn og höfðum góðan byr, beint á eftir, 8%—9% knots. Kalt veður, var lítið á efsta dekki en oft á miðþiljum að reykja. Endaði Mar- ryatt. Laugard. 7di:—Tvívegis um nótt- ina slitnaði koja mín niður.—Sama veður,—ekki eins kalt. Sunnud. 8di:—Heitara og gott á efsta dekki.—Vindur sami en hægri. —Um kvöldið kl. 8 N.E.—“Skauta- ferðin.” Mánud. 9di:—Stormur á N.E. Um kl. 12 urðum að rifa topp-segl. Þriðjud. lOdi:—Sama veður. Orkti “Veraldarvisur.”—Sofnaði ei fyrr en kl. 12. Miðvikud. llti:—Stormur sami. Ekki nema fá segl uppi. í nótt er leið gjörði hún 8%—13 knots 7 kl.t., en kapt. fækkaði seglum í dag. Var að hreinskrifa og pólera “Veraldarvís- ur.” Mart. og eg að spjalla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.