Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 46
Tímarit Þjóðrceknisfélags Islendinga
28
riði, verður þaS eigi vegiS upp meS
neinu.”
“Ef Islendingar næmu nú land
í Alaska—segjum 10 þúsundir á
15 árum ogfjöldi þeirra tvöfaldaS-
ist þar t. d. á liverjum 25 árum, sem
vel mætti verSa og ugglaust yrSi í
svo hagfeldu landi, þá væri þeir
eftir 3 til 4 aldir orSnir 100 milj-
ónir og' mundu þá þekja alt megin-
landiS frá Hudsonflóa til Kyrra-
hafs. Þeir gætu geymt tungu sína,
aukiS hana og' auSgaS af hennar
eigin óþrjótandi rótum, og hver
veit, ef til vill sem erfingjar ins
mikla lands fyrir sunnan sig, smátt
og smátt úthreytt hana með sér
yfir þvera þessa álfu.” (Sbr. Al-
aska, bls. 45 og 46, og bls. 41).
‘ ‘ E'r liér eingöngu um taumlausa
ímyndun aS ræSa,” mætti nú sjálf-
sagt spyrja. ‘‘ESa hvort var þetta
lieldur sýn eSa draumur?” Hvor-
ugt, þó furSulegt megi virSast.
Alt. þetta hefSi getaS ræzt, ef skil-
yrSin hefSu fengist nógu fullkoin-
in, þó draga mega í efa aS mann-
fjölgunin hefSi orSiS svona mikil.
En þaS var sama sem aS prédika
fyrir öndunum í varShaldinu, eins
og þá stóS á, aS ætla aS koma al-
menningi til aS liugsa svona langt
fram í framtíSina. KomiS var fram
á vor, 1875, og menn biSu enn ó-
ráSnir. ErfiSleikarnir margfölduS-
ust meS hverjum degi. Menn þoldu
eigi lengri biS í algjörri óvis.su.
Næsta sporið var því stigiS innan
Canada og aS undirlagi Canada-
stjórnar, enda var þess hvaS eftir
annaS getiS, í skrifum nefndarinn-
ar til Bandaríkjastjórnar, aS Can-
adastjórn myndi einskis láta ó-
freistað til þess aS fá Islendinga til
aS setjast þar aS. Dufferin jarl, Is-
landsvinurinn góSkunni, er þá var
landstjóri í Canada, kom því til
leiSar aS Islendingum var boSið
nýlendusvæði, livar sem þeir vildu
kjósa. sér, í Vesturlandinu, er þeir
mætti hafa einir út af fyrir sig' um
ákveSinn tíma (20 ár), og leiddi
þaS til þess að nefnd var kosin af
Islendingum í Kinmount, er vestur
fór í landskoSunarferð. Valdi hún
vesturbakka ‘Winnipeg-vatns sem
kunnugt er. Var nú reynt aS sam-
eina alla Islendinga um þetta ný-
lendustæSi. Tókst þaS vonum
framar, þó á þaS skyrti aS allir
fylgdust aS. Fylgdi þessu þau vild-
arboS, aS stjórnin liét aS lána
hverjum bónda nægilegt fé til aS
setja sig þar niður og byrja þar
ibúskap. Mun lánveiting sú hafa
numið aS lokum um $86,000. Fylgd-
i.st meiri hluti manna aS, norðan og
sunnan landamæranna, og lagSi
upp í þessa landnámsferS síSla
sumars, og komst, eftir mikla erf-
iSleika, aS lokum á áfangastaS,—
síSasta sumardag. Var bygð fest
og land numiS, þar sem verða átti
og’ nefnt var Nýja ísland. SíSan
eru nú liSin 60 ár. Hefir margt á
daginn drifiS en út í þá sögu verS-
ur eigi fariS.
En þetta var eigi þaS Island,
uppýngt í hinum nýja lieimi, sem
menn höfSu látiS sig dreyma um.
—Eigi kemur þaS máli þessu viS
þó byg'Sarlag þetta sé nú meS þeim
allra hagsælustu í áifunni. MeS
landnámi þessu, var vikiS út frá
ætlunarverkinu, þaS minkaS. —
DregiS var úr þeim tilgangi til-
finnanlega, er menn höfSu sett sér
á árunum næstu á undan, og birzt