Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 48
Islenzku-kensla í háskólum Bandaríkjanna
Eftir Stefán Einarsson.
Þess er ósjaldan getið í íslenzk-
um tímaritum og blöðum, ekki sízt
vestan liafs, að áhugi lærðra
manna á íslenzku-námi fari all-
mjög vaxandi meðal ensku-mæl-
andi þjóða, einkum hér í Banda-
ríkjunum. Aldrei hefi eg 'þó séð
neinar .skýrslur til sönnunar þess-
um staðhæfingum. Þyrfti þó, ef
vel ætti að vera, að vita eigi aðeins
hve víða og hversu íslenzka er
kend nú, heldur einnig hve víða
hún var kend fyrir tíu til tuttugu
árum, svo menn gætu séð framfar-
irnar af samanburðinum.
Eg liefi látið það undir liöfuð
leggjast að gera nokkra rannsókn
á liðnum árum. ) En hitt hefi eg
gert, að láta fara yfir hinar nýj-
ustu skólaskýrslur, sem fyrir lágu
(flest-allar 'frá 1932-34) í bóka-
safni háskóla-skrifstofunnar hér
við Johns Hopkins háskólann, til
þess að fá yfirlit yfir íslenzku-
kensluna eins og hún er nú við
ameríska háskóla (Universities
and Colleges). Yiera má að ein-
hverjir skólar hafi af hendingu
fallið úr, en það ætti ekki að skerða
yfirlitið neitt að mun.
I. Það kom í ljós, að íslenzlia
—eða norræna, Old Norse — er
*)Sjá til samanburðar eftirfarandi ritgerðir
og rit G. T. Flom, Nordiske studier ved
amerikanske universiteter,” Symra, II, 19 06;
“History of Scandinavian Study in Ameri-
can Universities, Iowa City, 1907; og
“Sketch of Scandinavian Study in American
Universities,” Publications of the Society
for the Advancement of Scandinavian Study,
Vol. I, 1911.
kend við 31 háskóla, svo sem hér
segir:
Brown University, Providence,
R.I.; Bryn Mawr College, Bryn
Mawr, Penna.; Columbia Univer-
sity, New York, N.Y.; Cornell Uni-
versity, Ithaca, N.Y.; George
Washington University, Washing-
ton, D.C.; Harvard University,
Cambridge, Mass.; Indiana Uni-
versity, Bloomington, Ind.; Johns
Hopkins University, Baltimore,
Md.; Luther College, Becorah,
lowa; Northwestern University,
Evanston, 111.; Prinoeton Univer-
sity, Princeton, N.J. Rockford
College, Rockford, 111.; St. Olaf
College, Northfield, Minn.; Stan-
ford University, Palo Alto, Cah;
University of California, Berkeley,
Cal.; University of Chicago, Chi-
cago, 111.; University of Idaho,
Moscow, Idaho; University of II-
linois, Urbana, 111.; University of
Iowa, Ioiva City, Iowa; University
of Kansas, Lawrence, Kansas,
University of Michigan, Ann Ar-
bor, Midh.; University of Minne-
sota, Minneapolis, Minn.; Univer-
sity of North Dakota, Urand
Porks, N.D.; University of Oregon,
Eugene, Ore.; University of Penn-
sylvania, Philadelphia, Pa.; Uni-
versity of Texas, Austin, Texas;
University of Wasliington, Seattle,
Wash.; University of Wisconsin,
Madison, Wisconsin; University of
W e s t Virginia, Morgantown,
W.Va.; Wheaton College, Norton,