Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 57
íslensku kensla í háskólum Bandaríkjanna
39
um eftir vindi og reyna að mæta
íiliuga og kröfum stúdentanna á
miðri leið með þýðingum af forn-
ritunum og léttum byrjendabókum
eins og t. d. lesbókum Sir William
Craigie rs. Beyna mætti og að gera
málfræðina sem einfaldasta, sníða
liana stranglega við barna og byrj-
enda hæfi. T'extana mætti gefa
út með skýringum neðanmáls, eða
ef til vill með þýðingu á annari
hvorri blaðsíðu. Einkum virðist
þeittal mundu vera 'tiltækileg að-
ferð þar sem þess væri æskt, að
breiða út þekkingu á málinu vegna
bókmentanna og hinna fornu
menningarverðmæta, með öðrum
orðum í löndum Norðurlandabúa í
Miðvestur-ríkjunum, og þá ekki
sízt meðal afkomenda íslendinga.
Virðist mér sem þetta mundi auð-
förnust leið til þess að teygja þá
aftur að hinum foma týnda arni
máls síns og menta. Þó má ekki
gleyma því að íslenzkan er í eðli
sínu svo margbrotin og erfitt mál,
að án nokkurrar áreynslu frá nem-
andans hálfu verður kunnáttan í
henni kák eitt, og næsta ófullkom-
in.
11
Séra Jónas A. Sigurðsson
1 síðasta skifti er eg sá þig,
Þú sagðir í g’amni við mig:
“Ó, sendu mér vísu.” Eg vissi’ ei,
Að væri’ eg að kveðja. þig.
‘ ‘ Að yrkja ljóð um þig látinn ? ’ ’
Sem leiftur mér skrapp af vör.
‘‘ Nei, ljóð, á meðan jeg lifi,”
Þú lagðir á streng sem ör.
Og aldrei eg orti ’ um þig vísu,
1 a'fstöðu ltomið skarð.
Eg frétti þitt dauðsfall. En dæmið,
Mér djúpsett í huga varð.
Jón Kernested.