Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 62
44 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga an Elksá, og að eg hefði að lokum farið eftir iians leiðsögn. Sagðist eg vera glaður að vita, að eg væri þó ekld kominn lengra en þetta af réttri leið, og að nú mundi eg rata til herra Thomas Camphell ’s. “Það verður bezt fyrir þig að vera hér í nótt,” sagði konan, þeg- ar eg var í þann veginn að kveðja hana og snúa til baka að 'brúnni. “Þú hefir komið langan veg í dag, og þú ert orðinn þreyttur. t fyrramálið getur þú fundið Thomas Camphell. — Maðurinn á hvíta hestinum sem þú mættir á hálsinum í kvöld, er Duncan son- ur minn. Hann hefir ætlast til, að þú vrðir liér nætursakir, því að hann veit, að Thomas Camphell og lians fólk verður á samkomunni, sem haldin verður í nótt í skóla- liúsinu niðri í dalnum og kemur ekki heim fyr e-n í dögun á morg- un. Eg vil þessvegna að þú verð- ir hér í nótt.” Eg tók þessu góða hoði með þökkum og var hjartanlega feginn að geta fengið þarna næturgist- ingn, því að eg var orðinn hæði þreyttur og svangur. Og gekk eg heim að húsinu með konunni og litlu stúlkunni. (Eg fékk síðar að vita, að þessi kona var ekkja Malcolms Camp- hell, sem var skipstjóri um langt skeið og na.fnkunnur merkismað- ur í Nýja.-Skotlandi og átti lengi lieima í Dartmouth. Hann dó stuttu áður en íslendingar tólm sér hólfestu á Mooselands-hálsum. Frú Camphell hjó nú með sonum sínum t.veimur, Duncan og Eohert, á þessum húgarði við E'lksá, og var Duncan talinn fyrir; og það var hann, sem eg hitti um kvöldið á hálsinum). Þegar eg kom inn í húsið, vísaði frú Camphell mér til sætis í borð- stofunni, og litlu síðar bar hún mat og drykk á borð fyrir mig. Hún sagði mér að hún og litla stúlkan ætluðu að sækja samkom- una, sem lialdin yrði um nóttina í skólahúsinu niðri í dalnum, og þar yrði systir sín líka. En hún sagð- ist ætla að búa um mig, áður en hún legði af stað, á legubekknum þar í stofunni, og gæti eg lagt mig til svefns þegar eg vildi. “Þegar þú vaknar á morgun,” sagði liún, ‘ ‘ þá verðum við öll kom- in heim, því að samkoman varir ekki leng-ur en til klukkan eitt eða Ivö í nótt. — En áður en þú ferð að hátta, g’eturðu ef þú vilt, talað við hann herra Farmann, því að hann fer ekki með okkur til sam- komunnar. Hann er Islendingur eins og þú.” “Á tslending’ur hér heima?” spurði eg og leit stórum augum á frú Camphell. “ Já,” sagði hún; “og eg er viss um að liann hefir gaman af að tala við þig. Það er svo langt síðan liann var með tslendingum. Eg hefi þegar látið hann vita, að þú verður hér í nótt.” Undir eins og eg var búinn að borða, sagði frú Campbell að eg skyldi koma með sér yfir í her- bergið hans herra Farmanns. Og var eg fús til þess. Við gongum svo út úr borðstofunni, og komum von bráðar að dyrum, sem voru innar í húsinu. Konan drap hægt á hurðina og sagði um leið: “Herra Farmann, hérna kem eg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.