Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Qupperneq 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Qupperneq 63
Hákon Farmann 45 með dreng'inn, sem eg mintist á við þig áðan.” Dyrnar luknst upp undir eins. Og fyrir framan okkur stóð rosk- inn maður, lágur og grannur og ofurlítið lotinn. Hann var að sjá nokkuð livatskeytlegur, en þó jafnframt glaðlegur, og bauð góð- an þokka. Hár lians var silfur- grátt og eins skeggið, sem var þétt og ekki sítt. “Eg skal annast um drenginn, frú Campbell, ” sagði liann. Og rödd hans var viðfeldin. Hann tók því næst í hönd mína, heilsaði mér á íslenzku og bauð mér inn í her- bergið til sín. En frú Campbell bauð okkur góða nótt og gekk fram í borðstofuna. Herbergið, sem lierra Farmann hafði til umráða, var fremur stórt. Þar var vel uppbúið rúm, stór bókaskápur, fallegt skrifborð, ís- lenzk kista, og tveir stólar. Á borðinu var skrautlegur lampi, og nokkur dagblöð lágrn þar, sem hann hafði verið að lesa, þegar frú Campbell drap á dvr. “Herra Farmann,” sagði eg, þegar eg var seztur, “eg bjóst sízt við því, þegar eg fór að heim- an í morgun, að eg myndi hitta ts- lending í kvöld. ” “Kallaðu mig Hákon,” sag'ði hann í lágum liljóðum. “Það er skírnarnafn mitt.” “Iivers son ertu?” spurði eg. “Eg- he.fi kallað mig Farmanu síðan eg kom til þessa lands, því að eg var lengi við sjóinn riðinn og ‘lá úti á sætrjám vetur og varmt sumar, ’ eins og þeir að orði kom- ■ust, gömlu karlarnir — Víking- arnir. ’ ’ “En hvað hét faðir þinn?” “Þú hefir sjálfsagt aldrei heyrt mín getið,” sagði hann, hreyfði blöðin, sem lágu á borðinu, og lét sem hann hefði ekki heyrt spurn- ingu mína. “Kei, aldrei. Og eg bjóst hreint ekki við því að eg mundi hitta Is- lending hér um slóðir.” “ Atvikin höguðu því samt svona til, að við hittumst hér í kvöld,” sagði hann og brosti góðlátlega. “1 morgun fórst þú á stað af Mooselands-hálsum með þeim á- setningi að ná til Thomas Camp- bell’s í kvöld og vera þar nætur- sakir. Og í morgun var eg í hey- önnum niðri í dalnum fyrir vestan, og 'bjóst ekki við að koma hingað heim fyr en að þremur dögum liðn- um. Bn atvikin komu því til ieið- ar, að eg var knúður til að skreppa heim um nónbilið í dag og verð að bíða hér þangað til í fyrramálið. Og eins komu atvikin því til leiðar, að þú mættir manni hér á hálsin- um í kvöld, manni, sem af ásettu ráði og í góðu skyni vísaði þér hingað. Atvikin eru oft undarleg. Við skiljum ekki það lögmál, sem stjórnar því, er við mennirnir köllum tilviljun. ’ ’ “Ertu búinn að vera lengi hér í Musquodoboit?” spurði eg. “Eg var búinn að veiu rúm þrjú ár hér í Nýja-Skotlandi, þegar Is- ltndingar tóku sér bólfestu á Mooselands-hálsum. Það var of- urlítið atvik, sem olli því, að eg fluttist til þessa fylkis í staðinn fyrir að fara til Utah, eða þá til Wisconsin. Atvikin hafa altaf stöðugt verið að breyta áformum mínum og fyrirætlunum frá því fyrst að eg komst á legg, svo eg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.