Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 65
Hákon Farmann 47 og> !ber af öllum ung-um mönnum hér sem gull af eir. ” “Varstu lengi veikur?” spurÖi eg. “Eg lá rúmfastur í sjö vikur. Og allan þann tíma vitjaði þessi ungi maður um mig á hver jum ein- asta degi. Hann átti þó heima fullar fjórar mílur frá gistihúsinu, þar sem eg lá.” ‘ ‘ Svo hefir þú farið hingað, þeg- ar þén var batnað. ’ ’ “Eftir slysför mína var eg í Trúró í næstum tvö ár. Þar vann eg mér inn töluverða peninga, og var fastráðinn í því, að fara heim til Islands haustið 187ð. En þá kom á ný dálítði atvik fyrir, sem með öllu hreytti áformi mínu. Eg •hætti við að fara til íslands, og hinn góði vinur minn, Duncan, bauð mér að fara til sín og dvelja hjá sér eins lengi og' eg vildi. Því boði tók eg' með þökkum. Og hér vil eg una alla þá daga, sem eg á eftir að lifa, því að hér fer vel um mig'.” “En því hættir þú við að fara til Islands?” spurði eg hikandi. Hákon lét sem hann hefði ekki heyrt spurningm mína. Hann spratt á fætur, gekk að dyrunum, opnaði þær og leit fram í ganginn. “Já, þá eru þær að fara, hún frú Campbell og María litla,” sagði hann; “þær ætla að sækja skemti- samkomuna, sem haldin verður í nótt niðri í dalnum.” Hann lét svo aftur 'hurðina og settist á ný við borðið. Bg ætlaði nú endilega að leggja fy rir hann aftur sömu spurning- una. Bn hann fór strax að spyrja mig um ýmislegt viðvókjandi fólk- inu í nýlendunni. Hann vildi vita, liverjir það væru, sem farið hefðu þá um sumarið vestur í Rauðár- dalinn, og hvenær hitt fólkið ætlaði að leggja á stað. Hann kvaðst á- líta það alveg rétt gjört af ný- lendubúum, að flytja burtu af hin- um hrjóstrugu Mooselands-háls- um. En hann tók það fram um leið, að samt væri enginn vafi á því, að þeir hefðu lært mikið þann tíma, sem þeir væru búnir að vera þar. “Það voru undarleg atvik, sem fluttu Islendinga upp á þá hálsa, ’ ’ sagði liann; “ og' það eru óviðráð- anleg atvik, sem nú eru að ýta þeim þaðan burtu. Sá, sem stýrir þeim atvikum, er vitur, og hann slær engu þeirra út tilgangslaust. Hönd hans er að vísu ósýnileg, en máttug og óskeikul. ” “Eg skil það ekki,” sagði eg. ‘ ‘ En mætti eg fá að vita, af hver ju þú hættir við að fara heim til Is- lands ? ’ ’ “Þei! Mér heyrðist vera barið á framdyrnar,” sagði Hákon, stóð upp og gekk fram í ganginn. En hann kom aftur að vörmu spori. “Það var bara vindurinn,” sagði. hann í lágum hljóðum. ‘ ‘ Og eg vil taka það fram, einu sinni enn, að alt, sem lifir og hrærist í heimin- um, er sífeldlega háð ófyrirsjáan- iegum atvikum og tilviljunum. — Á yngri árum mínum þekti eg' mann nokkurn, sem hafði marga þá kosti til að hera, sem karlmann mega prýða. En þessi dularfulln atvik sóttu svo þrálátlega að hon- um, að flestar hans fyrirætlanir og áform urðu að engu. Hann var alinn upp í föðurhúsum, í miklu eftirlæti, ásetti sér snemma að ganga skólaveginn, komast í góða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.