Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 66
48 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga stöðu, verða ríkur og vinna a4t- jörð sinni alt ’það gagn, sem hann mætti. En atvikin höguðu því svo til, að hann lærði aldrei meira ■ n lestur og skrift, var alla æfi félítill kvæntist aldrei, fór í siglingar (sem háseti á kaupfari), kom á margar liafnir, þar sem hann var æfinlega gestur og útlendingur, og á efri árum settist hann að hjá fólki, sem var af öðrum þjóðflokki en hann, í afdal einum í framandi landi. Og upp úr langri æfi hafði hann að lokum alls ekki neitt, nema það, að nokkru góðu og greindu fólki varð hlvtt til hans. En það er líka það hezta, sem maður getur haft upp úr lífinu, og er mikils virði. — 0g skilur þú nú?” ‘‘Já,” sagði eg. En samt var langt frá því, að mér findist eg skilja þenna einkennilega mann. Nokkru síðar sagði Hákon að mér mundi vera bezt að fara að liátta, því að eg hlyti að vera þreyttur og sifjaður. Hann gekk svo með mér yfir í borðstofuna, og logaði þar ljós á lampa, og var búið að búa um mig á legubekk, sem var þar innar í stofunni. “Þegar þú kemur á fætur á morgun,” sagði Hákon, “þá verð eg allur í burtu, því á morgun verð eg við hevskap í dalnum. Að lík- indum hittumst, við aldrei framar, þar sem þú ert í þann veginn að flytja vestur til Winnipeg, en eg verð hér, það sem eftir er æfinn- ar. — Já, þú vilt fá að vita, livort eg er hér sem vinnumaður, eða minn eigdnn húsbóndi. Alt, sem eg get sagt þér því viðvíkjandi, er það: að eg á hér heima, og að eg er hér eins frjáls og' loftið, sem eg anda að mér. Og allir eru mér góðir og elskulegir, en Dunoan þó beztur. — En áður en eg kveð þig og býð þér góða nótt, ætla eg að láta þig lieyra viðlagið við gamalt vikivaka-kvæði. Það er svona: ‘ ‘ Utan eftir firðinum, sigla fagrar fleyr, sá er engimi glaður eftir annan þreyr.” Hann 'hafði þessi vísuorð yfir þrisvar eða fjórum sinnum, tók síðan í hönd mína, bauð mér góða nótt, gekk fram að dyrunum, leit aftur sem snöggvast, bauð mér aftur góða nótt og gekk yfir í lier- bergið sitt. Eg- sá thann aldrei eftir það, því að þegar eg fór á fætur um morguninn (og það var snemma), var hann lagður á stað fyrir góðri stundu, og að líkindum kominn alla leið ofan í dalinn fyrir vestan. A meðan eg borðaði morgun- verðinn, talaði frú Campbell við mig um ýmislegt; en það var eins og hún forðaðist að minnast á Hákon. Eg revndi aftur og aftur til að spvrja hana um hann, en svör hennar voru þá þannig, að eg var engm nær um það, sem mig langaði til að vita. Samt var það auðheyrt, á þeim fáu orðum, er hún sagði um hann, að hún áleit hann góðan mann og greindan; og hún gaf það í skyn, að hún og synir hennar ættu lionum mikið gott upp að inna, Að afloknum morgunverði lagði eg aftur á stað. Frú Campbell gekk með mér yfir að brúnni á Elksá og vísaði mér á veginn, sem lá þar upp með gilinu. Eg kvaddi þar þessa ágætu, skozku konu og þakkaði henni fyrir góðgerðirnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.