Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 68
50
Timarit Þjóðrœknisfélags Islendinga
fara, til Islands, ba<5 vin sinn
(Duncan) að þigg’ja alla þá pen-
inga, sem hann átti, og láta þá
ganga npp í skuldirnar. Duncan
þáði þetta. drengilega boS, en þó
aSeins meS því móti, aS herra Far-
mann lofaSi því, aS flytjast til
þeirra bræSra. og vera hjá þeim
þaS sem eftir væri æfinnar. Flutt-
ist herra Farmann til þeirra þá
um haustiS, og hefir reynst þvf
fólki vel. ÞaS fólk er nú komiS í
góS efni og er þaS án efa þessum
góSa og' göfuglynda Islending aS
miklu leyti aS þakka. En hann er
meS köflum undarlegnr nokkuS og
virSist hafa óbilandi trú á forlög.”
Herra Campbell sagSi mér ýmis-
legt fleira um Hákon en eg er
löngu búinn aS gieyma flestu af
því.
Þegar eg kvaddi herra Camp-
bell, var komiS undir liádegi. Þá
átti eg eftir aS fara, um 25 mílur.
en eg náSi háttum heima um kvöld-
iS. Og' alla leiSina var eg aS hugsa
um hin einkennilegu vísuorS, sem
Hákon lét mig heyra um leiS og
hann kvaddi mig:
“IJtan eftir firSinum sigla fagrar
fleyr,
sá er enginn glaSur eftir annan
þreyr.”
Eig skildi þau ekki þá, en nú finnst
mér eg hafa hugmynd um, viS
hvaS hann átti.
The Way
Eftir Dr. G. J. Gíslason
We ]ived in a world of Matter,
Of commerce, of wealth and of might;
And trusted our civilization,
To save us and lead us aright.
It changed to a world of Sorrow,
Of wars, desolation and pain;
Of grief for the dead and the wounded,
Of fear that they suffered in vain.
It changed to a world of Hatred,
Of greed, and of malicious deceit;
Of lust, of the Vanquished, for vengeance,
Of the Victors distrust and conceit.
It changed to a world of Famine,
Of pestilence, dread and despair;
To a world of human wreckage,
That Heaven alone can repair.
We live in a world of Chaos,
That nothing can set aright,
But Christ and his saving message
Of Justice, of Love and of Light.