Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 75
Björnstjerne Björnson og faðir minn 57 hvorugt. við sig, en hún sagðist minnast vel föður míns, er hann heimsótti þau og þessvegna lang aSi hana nú til aS kynnast mér. Því miSur var eg þá á förum frá Osló og gat ekki þegiS boSiS—og hefi eg stundum harmaS þaS hve eg þá var tímabundinn, en sannast að segja var eg þessvegna síSur áfjáSur aS kynnast g'ömlu konunni, aS eg vissi aS hún var þá hrum orSin og karlæg og erfitt aS tala viS liana vegna heyrnardeyfu liennar, enda liugsaSi eg sem svo, aS lítiS myndi nýtt fram koma í málinu. En af föSur mínum er þaS aS segja, aS honum ])ótti í fyrstu kyn- legt aS hann skyldi aldrei fá þakk- arlínur frá Björnson fyrir kvæSiS. Þá rifjaSist þaS upp fyrir honum aS liann hefSi skrifaS utan á tii hans til Gaustad í staSinn fyrir til Gausdal þar sem búgarSur lians stóS, en Gaustad er geSveikrahæli, m. ö. o. langstærsti vitlausra spít- ali í Noregi, og gat hann þess í spaugi aS út af þeim vistaskiftum mundi Björnson 'hafa stygst og rif- iS sundur bréfiS meS öllu saman. Annars held eg aS pabbi hafi fijótt sætt sig viS þá hugsun, aS hréfiS hafi hlotiS aS glatast fyllilega og síSan gerSi liann sér ekkert far um aS grafast frekar eftir því hvernig í hlutunum lá. Iíann var þá löngu búinn aS fyrirgefa Björnson þröngsýniS viS íyrstu viSkynningu þeirra, þegar hann furSaSi sig á aS Björnson var ekld lengra kominn « andans B:ið en aS vera enn þá kreddu- bundinn kirkjumaSur. En eins og hann einnig tekur fram breyttist veSur í lofti fyr en varSi, og Björn- son kastaSi öllum kreddum og samdi síSan hvert ritiS öSni and- ríkara og snjallara og hlaut á- hevrn alls hins mentaSa. heims. En föSur mínum þótti liann seinast fara svo langt í vantrú, vafasemdurp og trúleysi aS næst lá andlausri efnishyggju. Fanst honum þá, sem seinni villan ætlaSi a.S verSa verri þeirri fyrri. Um þaS vitnar kvæSi, sem faSir minn orti aS gamni sínu veturinn 1907. ÞaS var í tilefni af grein, sem birtist í tímaritinu Samtiden, þar sem Björnson svaraSi stuttlega spurningu eins blaSamanns um þaS hvernig liann liti á ódauSleik sálarinnar. Þótti föSur mínum svariS neikvætt og þunt og sæma illa slíkum andans manni. Þess- vegna stældi hann liiS alkunna kvæSi Björnsons*): “Over de höje Fjelde”—og sneri því upp á hann sjálfan; þar í er þetta: “Undrer mig hvad du fik at se over de höje fjelde. Öjnet du bare is og sne? Hvad blev der af det grönne træ? Kommer det aldrig over, drömmer det endnu og sover? og þetta: Hvad —?— Kunde du heller aldri naa over de höje fjelde? Blev det hele du vandt og saa, det hele som ung du troede paa vrag af et skib, som forliste bund I din dödninge kiste? FaSir minn hirti ekki aS ergja Björnson meS því aS senda honum þessar stökur og tæplega mun þeim hafa veriS veitt eftirtekt í *)Sjá blaðið Norðurland 7. des. 1907 og I 4. árg. Iðunnar 1918, bls. 315 er þessum gamanstökum snúið á Isienzku af Jónasi Jónassyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.