Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 77
Björnstjerne Björnson og faðir minn
59
erlendri frægð eins og sum skáld
íslenzk liafa náð seinna.
Ejg hygg að faðir minn hafi
stundum fundið nokkuð til þess, að
hann náði ekki eyrum annara
þ;jóða líkt og þeir Björnson og
Ibsen.
Eitt sinn lcvað liann þetta:
Eitt er landið Ægi girt
yzt á RánarslðSum,
fyrir löngu lltilsvirt
langt frá öðrum þjððum.
Um þess kjör og aldarfar
aðrir hægt sér láta;
sykki það í myrkan mar
mundu fáir gráta.”
Þetta kvæðiserindi föður míns
hljóðaði upp á fósturjörðina, en
það hljóðaði einnig upp á öll lands-
ins 'börn og þar með einnig upp á
sjálfan (hann. Og liann var ekki
vanur að skæla út af smámunum!
1 næstu andránni var hann vís að
segja með Þórði í Koti: ‘ ‘ Gerir
■ekkert, bara betra!”
Hann öfundaði ekki Björnson,
því liann vissi að Björnson var
engu sælli í sínum stærri verka-
hring en liann í 'sínum smærri.
Báðir voru gæfumenn af því þeim
var mikið gefið til að geta miklu
niiðlað öðrum.
d
3
Memories
Eftir Dr. G. J. Gíslason
Sweet memories, beneath your verdant bowers,
Fair garden of past joys—ever green
Enraptured we relive the blissful hours,
Of bygone days in resurrected sheen.
Our dreams of the Future are but childish Joys,
Draping our coming days in fair disguise,
That the next chilling storm of life destroys,
And leaves us as fools, bereft of Paradise.
The Present with its stern exacting duty,
Is but tomorrow’s past—to recollect,
A moment brief, to crown with love and beauty,
That it may live in happy retrospect.
The Past alone remains, it is the treasure,
Of our achievements, failures, smiles and tears;
The ever growing source of pain and pleasure,
That richly dowers all our future years.