Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 78
Islenzk fornrit og enskar bókmentir* Eftir prófessor Ricliard Beck. I. Þegar eg liugleiði hversu víð- feðm og djúptæk áhrif íslenzkra fombókmenta hafa orðið, kemur mér löngum í hug frásögnin víð- fræga úr Snorra-Eddu um hina góðu gersemi Óðins, gullhringinn Draupni; en, eins og kunnugt er, lagði Óðinn hann á hál Baldurs, og' fylgdi hring þessum síðan sú nátt- úra, að níundu hverja nótt drupu af ihonum átta gullhringir jafn- þungir á metum. Auðvitað ætlast eg iekki til, að sú samlíking sé tekin hókstaflega; en með henni vildi eg þrýsta inn í meðvitund lesenda minna tveim staðreyndum. 1 fyrsta lagi því, að íslenzkar fornhólanentir hafa—þó eigi hafi þeim í eiginlegTÍ merkingu verið varpað á neitt Baldurshál—komist lifandi og í fullu gildi gegnum hreinsunareld aldanna, og er það meira en sagt verður um flest sam- tímisrit þeirra. 1 öðru lagi þessu, og það leiðir af hinu fyrra atrið- inu, að íslenzkar fornbókmentir hafa öldum saman verið upp- spretta vakningar og andlegrar orku. Frá þeim hafa flætt straum- ar lifandi vatns út yfir mörg þjóð- lönd Norðurálfu, og allar götur hingað til Ve.sturheims. Fornrit vor hafa, beinlínis eða óbeinlínis, fætt af sér hreint ekki fá hók- mentaleg snildarverk, hæði með því að leggja skáldunum í hendur *)Ritg-er?S þessi er atS stofni til erindi flutt á ársþingi pjóSræknisfélagsins í fyrra, en birtist hér mikið breytt; ýmislegt hefir ver- ið felt úr en öðru auldð við. stórfeld og lífræn viðfangsefni, eða með því, að beina skapandi skáldgáfu þeirra inn á nýjar braut- ir. Væri það því, að leggja mörg lönd undir fót, ef lýsa ætti ná- kvæmlega áhrifum íslenzkra forn- bókmenta utan íslands, enda hafa heilar bækur og fjöldi sérstakra ritgerða, á ýmsum málum, verið skráðar um það efni, þó margt sé þar órannsakað og enginn liafi enn sem komið er færst í fang, að semja heildar-yfirlit yfir þau á- hrif, eins og dr. Sigfús Blöndal bendir réttilega á í grein sinni ‘ ‘ Áhrif íslenzkr a bókmenta ’ ’ (‘ ‘ Tímarit Þjóðræknisfélagsins ” 1930); er þar þó um merkilegt verkefni að ræða, en víðþætt og vandasamt að sama skapi. All- glögga hugmynd um það, hve víð- lent er orðið ríki íslenzkra forn- rita og hvernig straumar frá þeim hafa runnið í meg'inkvíslir bók- mentalegra hreyfinga á liðnum öldum, geta menn fengið með því að kynna sér hina fróðlegu bók- fræðislegu ritgerð Halldórs pró- fessors Hennannssonar “Old Ice- landic Literature” (Islandica 1933), en landnám þeirra fer stöð- ug't, vaxandi. Hér verða einlcum rædd áhrif fornrita vorra á enskar bókmentir, en til fyllri skilnings og sannara mats á frjóvgandi lífsafli þeirra, jafnframt svipast um af hæstu tindum, út yfir þau lönd, utan hins enska heims, þar sem áhrifa þeirra hefir gætt að nokkr- um mun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.