Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 95
Þcgar eg var í Viðey fyrir sjötíu árum síðan 77 ná upp á grynningarnar við Kjal- arnestanga. Ekki fengu þeir náS þangaS fyrir livalnum, .sem ÓS ofan sjávar og fór miklu hraSara en báturinn og fór nú aS þeim meS gapandi gini. Ólafur var þá 18 ára og formaSur fararinnar. Tók hann þá þaS ráS, aS hann greip tvævetra kvígu, en hún var minsti gripurinn í bátnum, og senti hcnni eins og liún væri smákind út fyrir borSstokkinn móti hvalnum, en hann greip kvíguna á sundi og sukku bíeSi. Svona var mér sögS sagan, en um sannindi hennar get eg ekki boriS, en hitt veit eg aS Stephensens fólk, þaS sem eg’ sá í mínu ungdæmi, var kraftafólk, stórbrotiS í flestu og höfSinglegt á velli, enda var sú ætt talin meS beztu ættum Islands. Þá sný eg mér aftur aS húsbóndanum. Hann var sannur stjórnari á heimili sínu, sagSi vinnumönnum sínum hvaS liver ætti aS gera hvern dag, og lýsi eg því nánar þegar eg segi frá verkunum. Hann vildi láta gera alt vel, en rak sjaldan eftir þeim, en ef þeir gerSu ekki verkiS eins og- hann sagSi, þá varS hann stund- um hávær og reiddi þá upp stafinn orSum sínum til áherzlu, helst ef honum var svaraS einhverju, sem honum líkaSi ekki. Eg hafSi ekk- ert af því aS segja, því aS eg svar- aSi honum aldrei neinu illyi'Si, þótt hann vrSi eitthvaS illur viS mig, sem ekki kom oft fyrir. Eg hljóp þá heldur í burtu og lét fætur forSa mér frá höggi. Annars var hann heldur góSur viS mig. Eg vildi líka koma mér vel viS hann og gera alt eins og hann sagSi mér aS g'era. Seinasta konan hans, hús- móSir mín, var stilt og hæglát kona og kom aS jafnaSi þægilega fram viS vinnukonur sínar. Þær sögSu Iþó aS ef henni þætti viS þær, þá vildu þær heldur fá 10 orS frá hús- bóndanum en eitt frá henni, svo gat hún veriS bituryrt, en þaS kom sjaldan fyrir. Hún hafSi þaS fram yfir flestar heldri konur, aS hún vildi láta vinnukonur sínar mann- ast hjá sér og læra aS saurna ein- falda flík og vinna tóvinnu. Hún var sögS naum kona. AS minsta kosti sagSi þessi sama gamla kona, er sagSi mér af hvalnum, aS mat- arvistin hefSi versnaS mikiS þeg- ar hún kom. En húsbóndinn var góSur viS allar sínar konur og lót þær alveg ráSa mat.num iianda vinnufólkinu og öllu innanhúss. Magnús sonur liúsbóndans var þá farinn aS búa á móti föSnr sín- um á þriSjungi eyjarinnar. Hann var giftur Aslaugu, dóttur Eiríks Sverresen, .sýslumanus: þau áttu 2 börn, liöfSu þjónustustúllui. sem Þorbjörg hét og var skvld Aslaugu, 2 vinnukonur, 2 vinnumenn. Alls hafSi hann 9 maims í heimiii. í heimili hjá húsbónda mínum voru fyrst lijónin tvö, tvær þjónustu- stúlkur, sem hétu Hróa og Þórdís og svo voru þar hjón, Ólafur smiS- ur og Ragnliildur konn hans. Þau áttu 4 börn, þau voru vel listfeng hjón. Hann smiSur á rétt alt, sem hann lagSi hendur aS og lista- vefari, en hún fjölhæf í öllum saumaskap og fatatilbúningi og allra. handa útsaumi og hannyrS- um. Þessi hjón voru foreldrar .síra ólafs, sem var lengi fríkirkju- prestur í Reykjavík. Hann var elztur af börnum þeirra hjóna, lík- lega um 8 ára þegar eg var þar. Væri ekki ómöguleg’t aS liann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.