Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 96
78 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga myndi eftir þeim, sem þetta skrif- ar, því að hann var oft með mér, þegar eg var eitthvaS aS gera heima viS, og var aS hiSja mig aS segja sér sög’ur, en hann var ekki nema eitt ár mér samtíSa, því aS foreldrar lians fóru þá aS húa á EiSi, jörS, sem Jmsbóndinn leigSi þeim. Húsbóndinn liafSi mikiS uppihald á Ólafi smiS, fyrir livaS hann var lipur og vann mikiS fyr- ir heimiliS. Hann kunni líka aS aka seglum eftir vindi og* kumii lagiS á Jiúsbóndanum. Hann hafSi vistast til ViSeyjar, mig minnir ])á fyrir sex árum, meS eitt harn, meS þeim skilmálum aS hann fengi 20 spesíur um áriS í kaup, en liún átti aS vinna fvrir barninu meS sauma- skap. En börnin f jölguSu meS ár- unum, sem liSu, þar til þau voru orSin fjögur en kaupskilmálinn hélzt óbreyttur, svo aS Jiúsbónd- anum þótti hann vera orSinn nokk- uS þungúr á fóSrunum og lét þau því fá 'þessa jörS, meS því líka aS þau langaSi til aS fara aS búa. Vinnumenn Jiúsbóndans voru, þeg- ar eg- kom þangaS, sex aS tölu meS okkur tveimur unglingspiltum og fjósakarli. Þá tol eg fyrstan Tómas Jakobsson, náfrænda Jiús- bóndans og 'systurson hans. Hann var búinn aS vera þar smali í 18 ár. HjafSi lagst í drvkkjuskap á unga aldri, svo aS foreldrar hans réSu ekkert viS hann. Þau dóu fremur ung, en þau höfSu beSiS seereterann aS taka hann og vera fjárhaldsmaSur hans eftir þeirra dag, því aS þau liéldu aS hann gæti haldiS lionum frá aS drekka svona mikiS, ef hann væri úti í eynni. LagsmaSur Tómasar liét Gísli, lieldnr hæglátur maSur; kom sér vel. Var liann vanur allri vinnu bæSi til sjávar og sveita. Lags- maSur minn hét Ingjaldur, ættaS- ur úr Elngey, góSur sjómaSur og vanur sveitavinnu. Hinn piltur- iun, jafnaldri minn, hét Bjarni. ViS vorum báSir aldir upp í sveit og kunnum því alla sveitavinnu, en til sjómensku kunnum viS ekki, nema viS höfðum lært aS róa dálít- iS. LagsmaSur hans var þessi fjósakarl. Hann hét Jón og' var um fertug't og því enginn karl, en þetta var titill hans. Hann var al- inn upp í Reykjavík viS snúninga og drykkjuskap, svo aS um fertugs aldur var hann kominn aS því aS fara á sveitina, en þá baS hrepp- stjórinn secreterann aS taka liann og vita 'hvort heilsa hans batnaSi ekki. Eór svo aS honum batnaSi heilsan er hann hætti aS drekka. MeS því aS hann kunni ekki til sveitavinnu lenti hann í fjósinu. Ein af stúlkunum hét Margrét. Hún var ekkja, skvld frú Stephen- sen. Hún vann inniverk. Dóttir iiennar hét Gróa, um tvítugsaldur og' var vinnukona. ÞriSja stúlkan hét GuSiún Gísladóttir; hjá henni svaf telpa 12 ára gömul og var alin upp í ViSey. Hún hét Margrét. Þá voru tvær mæSgur. Gamla kon- an hét Ólöf. Var hún víst búin aS vera þar í vist allan búskap Jiús- bóndans, því aS hún talaSi oft um fyrri konur Jiúsbóndans, hve mikil valkvendi þær hefSu veriS og hve vistin liefSi versnaS viS komu hinn- ar síSustu. Hún hafSi þann starfa að .sjá um kýrnar í fjósinu og sópa upp í básunum. Frúnni þótti vænt um hana fyrir þaS livaS vel hún gætti kúnna og kálfanna; var hún eins og ráSskona yfir þessu. Dótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.