Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Blaðsíða 96
78
Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga
myndi eftir þeim, sem þetta skrif-
ar, því að hann var oft með mér,
þegar eg var eitthvaS aS gera
heima viS, og var aS hiSja mig aS
segja sér sög’ur, en hann var ekki
nema eitt ár mér samtíSa, því aS
foreldrar lians fóru þá aS húa á
EiSi, jörS, sem Jmsbóndinn leigSi
þeim. Húsbóndinn liafSi mikiS
uppihald á Ólafi smiS, fyrir livaS
hann var lipur og vann mikiS fyr-
ir heimiliS. Hann kunni líka aS
aka seglum eftir vindi og* kumii
lagiS á Jiúsbóndanum. Hann hafSi
vistast til ViSeyjar, mig minnir ])á
fyrir sex árum, meS eitt harn, meS
þeim skilmálum aS hann fengi 20
spesíur um áriS í kaup, en liún átti
aS vinna fvrir barninu meS sauma-
skap. En börnin f jölguSu meS ár-
unum, sem liSu, þar til þau voru
orSin fjögur en kaupskilmálinn
hélzt óbreyttur, svo aS Jiúsbónd-
anum þótti hann vera orSinn nokk-
uS þungúr á fóSrunum og lét þau
því fá 'þessa jörS, meS því líka aS
þau langaSi til aS fara aS búa.
Vinnumenn Jiúsbóndans voru, þeg-
ar eg- kom þangaS, sex aS tölu meS
okkur tveimur unglingspiltum og
fjósakarli. Þá tol eg fyrstan
Tómas Jakobsson, náfrænda Jiús-
bóndans og 'systurson hans. Hann
var búinn aS vera þar smali í 18
ár. HjafSi lagst í drvkkjuskap á
unga aldri, svo aS foreldrar hans
réSu ekkert viS hann. Þau dóu
fremur ung, en þau höfSu beSiS
seereterann aS taka hann og vera
fjárhaldsmaSur hans eftir þeirra
dag, því aS þau liéldu aS hann gæti
haldiS lionum frá aS drekka svona
mikiS, ef hann væri úti í eynni.
LagsmaSur Tómasar liét Gísli,
lieldnr hæglátur maSur; kom sér
vel. Var liann vanur allri vinnu
bæSi til sjávar og sveita. Lags-
maSur minn hét Ingjaldur, ættaS-
ur úr Elngey, góSur sjómaSur og
vanur sveitavinnu. Hinn piltur-
iun, jafnaldri minn, hét Bjarni.
ViS vorum báSir aldir upp í sveit
og kunnum því alla sveitavinnu, en
til sjómensku kunnum viS ekki,
nema viS höfðum lært aS róa dálít-
iS. LagsmaSur hans var þessi
fjósakarl. Hann hét Jón og' var
um fertug't og því enginn karl, en
þetta var titill hans. Hann var al-
inn upp í Reykjavík viS snúninga
og drykkjuskap, svo aS um fertugs
aldur var hann kominn aS því aS
fara á sveitina, en þá baS hrepp-
stjórinn secreterann aS taka liann
og vita 'hvort heilsa hans batnaSi
ekki. Eór svo aS honum batnaSi
heilsan er hann hætti aS drekka.
MeS því aS hann kunni ekki til
sveitavinnu lenti hann í fjósinu.
Ein af stúlkunum hét Margrét.
Hún var ekkja, skvld frú Stephen-
sen. Hún vann inniverk. Dóttir
iiennar hét Gróa, um tvítugsaldur
og' var vinnukona. ÞriSja stúlkan
hét GuSiún Gísladóttir; hjá henni
svaf telpa 12 ára gömul og var alin
upp í ViSey. Hún hét Margrét.
Þá voru tvær mæSgur. Gamla kon-
an hét Ólöf. Var hún víst búin aS
vera þar í vist allan búskap Jiús-
bóndans, því aS hún talaSi oft um
fyrri konur Jiúsbóndans, hve mikil
valkvendi þær hefSu veriS og hve
vistin liefSi versnaS viS komu hinn-
ar síSustu. Hún hafSi þann starfa
að .sjá um kýrnar í fjósinu og sópa
upp í básunum. Frúnni þótti vænt
um hana fyrir þaS livaS vel hún
gætti kúnna og kálfanna; var hún
eins og ráSskona yfir þessu. Dótt-