Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 97
Þegcir eg var í Viðey fyrir sjötíw árum síðan 79 ir Ólafs hét Ingibjörg og var þar vinnnkona. Þar var og ekkja nm fertugt, sem Margrét liét. Hún var eldabuskan í Viðey. Lagskona hennar 'hét Herdís og var vinnu- kona. Þjónustan mín hét Valgerð- ur og var systir Ólafs smiðs. Þar var einnig gömul og greind kona, sem Eebekka hét, frænka frúar- innar. Hjá Magnúsi voru því 9 til heimilis, en 25 lijá húsbóndan- um. Þá mun eg með nokkrum orðum lýsa húsaskipan. Viðeyjarstofa var bygð af Skúla Magnússyni landfógeta á árunum 1752—1755, að sagt var á konungs- kostnað. Stofan var 72 fet á lengd en 36 á breidd og sneri frá suð- austri til norðvesturs. Var hún lilaðin upp úr kalklímdu grágrýti, bæði hliðarveggir og gaflar og sléttað yfir með hvítri kalksteypu. Þakið var úr timbri, bitar og sperrur úr köntuðum trjám. Öll var stofan rambygð, sem sýnir að liún skyldi standa óhögguð eftir meira en 100 ár, þegar eg kom þangað. Framdyr stofunnar voru nálægt miðri lengd hennar og sneru móti suðvestri, eða að sjó. Fram af þeim var svo svolítið for- dyri til þess að hengja í yfirhafnir heldri manna, sem þangað komu og þar liafði húsbóndinn kíkirinn sinn. Fram af 'þeirri hlið var girðingarhringur úr rimlum, jafn- langur liliðinni og 3—4 faðma breiðnr og nokkuð liár. Á þessa girðingu var þvottur breiddur, þegar þvegið var, því að engin var þvottasnúra í Viðey. Út úr eld- húsinu voru og bakdyr. Þegar inn var komið úr framdyrnnum, varð fyrst fyrir forstofa og þar var stiginn upp á loftið, beint á móti dyrunum. Til hægri handar þeg- ar inn var komið í forstofuna var litla stofa. Þar voru 2 rúm fvrir þjónustustúlkur, einnig sváfu þar aðkomukonur, sem þar gistu, og þar sat frúin við vinnu með allar sínar stúlkur, bæði ullarvinnu og sauma, alla daga og kveld nema sunnudaga og þegar útivinna var- Tnn af þeirri stofu var stór stofa, sem náði alla leið í suðurhorn aðal- hússins. Þar var Magnús með fjölskyldu sína. Til vinstri hand- ar þegar komið var inn úr fram- dyrum var stóra stofa; það var gestaherbergi, til þess að bjóða inn í heldri gestum og þar var þeim borið kaffið. Þar man eg ekki eft- ir öðru inni en borði og nokkrum gömlum stólum og stóru, gömlu skattholi eikarmáluðu. Þar gevmdi húsbóndinn peninga sína og neðar í því ýmisleg’ skjöl og varð eg einu sinni svo frægur að sjá inn í skatt- holið hjá honum. Hann sendi mig þá inn í Reykjavík til þess að kaupa eitthvað og opnaði hann þá skattholið til að ná í peningana. Þótti mér þeir miklir, enda var eg óvanur að sjá mikla peninga. 1 einni skúffunni voru spesíur, í annari ríkisdalir og í hinni þriðju smásilfur. Fg held að liann hafi alt af l>orið á sér lykilinn, því að inn af því var herbergi liúsbónd- ans í suðvesturhorni. Skilrúm var frá enda til enda eftir miðri stof- unni og á því einar dyr úr forstof- unni og voru þær fram í eldhúsið, og út úr því voru bakdyrnar. Þeg- ar maður kom inn um þær var til vinstri handar stór stofa,; þar svaf Ólafur smiður og fjölskylda hans. Þar var líka inni lítill vefstóll, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.