Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 100
82
Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga
skatturinn þinn.” Gieypti eg í
mig matinn og' kaffið og keptist
við að slá slétta blettinn í vellin-
um, svo aS eitthvaS sæist þó eftir
mig. Skömmu síSar sé eg hvar
húsbóndinn kemur og stefncli hann
beint til mín. “ Ekki er nú stór
bletturinn þinn, drengur minn, í
svona góSri rekju,” segir liann.
Eg greip þá til ósannindanna mér
til varnar, Iþótt aldrei séu þau
happasæl. SagSi eg aS völlurinn
væri svo grýttur aS alt bit hefSi
fariS úr ljánum og eg hefSi ekki
gert annaS en aS hvetja hann. Þá
segir hann: “Eg veit aS þaS er
grýtt. ÞaS hafa lieldur ekki allir
gert stóran blett í þessu túni.”
Fór hann svo leiSar sinnar, en eg
þóttist hafa sloppiS vel.
Klukkan 10:30 var kallaS á okk-
ur til morgunmatar og þá átti
sláttufólkiS aS eta og sofa til 12;
þá vorum \dS vakin meS miSdegis-
kaffinu. Klukkan 4 var kallaS á
okkur til miSdegismatar, og klukk-
a 10:30 til kveldmatar, og eftir þaS
fórum viS aS sofa. Þannig’ var þaS
um túnasláttinn, sem entist venju-
lega í mánuS. Þegar fariS var aS
lieyja á útengi breyttist þetta alt.
Þá fóram viS upp klukkan sex aS
morgni og átum litlaskattinn, sem
borinn var til okkar kveldinu áSur,
og þá feng’um viS ekkert kaffi. Þá
voru ætíS tveir saman aS slætti.
Þá fengum viS aldrei kaffi nema
á sunnudögum og þá daga, sem
bundiS var. Vestan af eyjunni var
heyiS flutt á 8 hestum og 2 fóru á
milli; þá var bundiS í tvennu lagi,
2 karlmenn og 2 kvenmenn unnu
aS bandinu. Húsbóndinn kom ríS-
andi til fólksins á hverjum degi
þegar gott var veSur, til aS sjá og
segja fyrir verkum. Á vorin var
byrjaS eins fljótt og hægt var aS
vinna á vellinum. AS því unnu
allir á heimilinu. Fjósakarl og
kerlingar börSu sundur hlössin.
Þurfti völlurinn aS vera búinn áS-
ur en eggjagöngur byrjuSu. Þeg-
ar fiskirí hætti þá unnu karlmenn
aS moldarverki ef þurfti aS gera
viS þök eSa veggi, sem venjulega
þurftu aSgerSar. Þegar eggja-
göngur byrjuSu voru þaS 8 kven-
menn og einn karlmaSur, sem aS
þeim unnu. Hann átti aS ganga
bakkana og klifra niSur á stallana
framan í klettunum og var þaS
mitt lilutverk bæSi árin, sem eg var
þar. Mín ganga var ekki breiS,
svo sem fimm faSmar upp bakk-
ann, svo öll breiSan fram úr bæSi
á stöllum og’ í klettaskorum-
Egg’jagöngunum var svo hagaS, aS
þaS g-engu\8 kvenmemi í röS út frá
mér á bakkanum, og viS þessi 9
tókum svo sem hálfa breidd eyjar-
innar í einu. Yanalega var gangan
byrjuS aS norSanverSu eyjar og
svo vestur og til baka aS sunnan-
verSu. Allir gengu sína sömu
göngu, svo aS liver vissi býsna vel
livar hreiSrin voru. ViS áttum aS
skilja eftir 4 egg í hreiSrunum
lianda æSarkollunum aS unga út.
Allir þurftu aS kunna aS skyg-na
eggin, svo aS sömu eggin væru í
hreiSrunum. ViS áttum aS fara
mjög hægt meS þau egg. Sumar
æSarkollurnar voru svo spakar, aS
viS urSum aS taka þær úr hreiSr-
unum og leggja hjá okkur á meSan
viS vorum aS skygna eggin. ÞaS
var alt af gengiS annanhvern dag
eftir aS æSarkollurnar fóru aS
verpa. ViS fórum ætíS snemma af
staS í eggjagöngurnar, því aS viS