Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 103
Þegar eg var í Viðey fyrir sjötíu árum síðan
85
sama af öllu, en minni köku og
minna af kjöti. Þannig var halclið
upp á allar hátíSir með matgjöf-
um.
Þá hefi eg sag't frá flestu, sem
gerðist á þessu fvrra ári. Síðara
árið, sem eg var þar varð breyting
á. Fólkinu fækkaði; Ólafur smið-
ur fór í burtu, en í hans stað kom
Þorsteinn Jakóbsson, einhleypur
maður, stór og sterkur af Húsa-
fellsætt. Hann varð lagsmaður
minn; góður smiður á tré og járn.
Alt gekk sinn vanagang. Heimil-
ið var sérstakt regluheimili. Kaup
var sama sem ekkert borgað, nema
vel búin föt. Eg held samt, þó að
kaupið væri lítið, að allir 'hafi haft
gott af því að læra þar reglusemi
af verunni.
Winnipeg 5. des. 1934.
d
The Grave
(From thc Icelandic. by Kristján Jónsson)
Þijtt af Dr. G. J. Gislason
Where is on earth a safe retreat,
A rest from care and pain?
Where ne’er a grieving heart doth beat,
And peace serene doth reign?
It is the deep and silent grave,
Where strife and sorrow cease;
Beyond life’s dreary ocean wave,
A port of rest and peace.
You calm the passion’s fiery blaze,
And quench the flame of hate;
You hush the yearning lover’s lays,
And seal the Book of Fate.
You heal the broken heart forlorn,
And close the eyes oppressed;
You dry the tears of anguish born,
—O blessed place of rest!
To one distressed, a refuge sweet,
O dark and silent grave;
You are the only sure retreat,
That Heaven’s mercy gave.