Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 108
90 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga námsárin, og þá er alt Iiið sann-ís- lenzka óðum að líða undir lok liér í álfu. Frumlierjar íslenzku bygðanna voru eigi til æfintýra. Imeigðir. En þeir voru af góðu bergi brotnir og reyndust því binir nýtustu menn í hvívetna. “Grímur frá Grund,” er þeir ‘‘gáfu land út við Parry sund,” var ekki aðeins skáldleg hugsjón heldur raunveruleg mynd vestur-íslenzkra frumbýlinga. Sér- kennilegir að vísu voru íslenzku landnámsmennirnir í augum ann- ara þjóðflokka eigi er því að neita. Framkoma þeirra og fas íslenzkt, því þeir komu til dyra eins og þeir voru klæddir. Þó fóru svo leikar að þeir voru alment viðurkendir ötulir og framgjarnir og yfirleitt dugnaðar- og atorkumenn. Um íslenzku landnámsmennina verður þó ekki sagt, að þeir liafi verið sérlega glöggvir á hina miklu landkosti hérlendis. Og vera má að það reynist þeim frekar til lofs en lasts, er auðmenningin svo- nefnda tekur að “reka sinn brot- hætta bát á blindsker í hafdjúpi alda!” Auðsöfnun og auður eru enn öfl þeirra hluta, er gera skal, en svo mun fara að lokum, að önn- ur “öfl” finnist, sem heppilegri eru og meir samstiga við andleg- an þroska þjóðanna. Fyrir íslenzlcum landnámsmönn- um vakti fyrst og fremst, væri þeir sjálfrláðir, að velja bústaði sína þar 'hátt var og gott útsýni. Hin mikla fjallafegurð heima- landsins var þeim í merg runnin. Hið næsta skilyrði var að vera ná- lægt vatni, ám, lækjum eða stöðu- vötnum—helzt þar líklegt væri til fiskjar um framtíð alla. Eins var talið til landliosta að vera nálægt. skógi og eiga völ á góðu engja- landi fyrir væntanlega búpening. Þá munu upptaldir þeir helztu landkostir, er íslendingar sérstak- lega lögðu áherzlu á. Hinir fyrstu landnámsmenn liugðu eigi að verða stórauðugir á fáum árum, á hveiti- rækt eða þess konar stórgróða landbúnaði. Húsakynni fyrstu frumbýlisár- anna voru fátækleg og ófullkomiu eins og vænta mátti, oftast klunna- lega reistir bjálkakofar með torf- þökum og moldargólfum. tJr því rættist þó von bráðar, er Islend- ingar lærðu tök á skógarhöggi og öllu, er laut að húsagerð. Lélegir skógarhöggsmenn þóttu þeir fyrsta sprettinn, ]iví eigi kunnu þeir að sveifla öxi aftur fvrir sig og vfir liöfuð sér með þeim hætti, að hún kæmi niður með snöggum líkams- þunga þess, er hana reiddi. Yngri menn, sérstaklega, voru þó furðu fljótir að komast upp á “axarlag'- ið,” og áður langt leið urðu marg- ir þeirra hinir færustu skógar- höggsmenn. Lífssvið og' alt um'hverfi var nýtt, og hin nýja lífsreynsla skóp nýyrði! Sú er þroskasaga máls vors, að þegar þjóðniðjar glíma við örðugleika hversdagslífteins, hrjóta þeim oft. ný og kröftug orð af tungm. fslenzkir sjómenn í bar- áttu við hafið, íslenzkur bændalýð- ur umvafinn frosti og funa—þar skapast kjarnmáttur íslenzks máls. Málfræðingarnir megna minna á því sviði, þó ötulir séu —- Við ann- að tækifæri síðar vildi eg gjarnan mega minnast lítillega nýyrða ís- lenzkra landnámsmanna, þó betnr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.