Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 110
92 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga Tíðrætt hefir mörgum verið um frelsisanda “Fjölnismanna” og er jmð að verðleikum. En minna lief- ir verið rætt um frelsisj)rá ís- lenzkrar alþýðu, sem kom í Ijós þá Ameríku f erðir hófust! Þá eru að byrja ný tímamót í sögu íslands. Stjórnarskráin hefir nýlega verið veitt fyrir tilverknað fullhugans fræga, Jóns Sigurðssonar. Nýr frelsisandi gagntekur hugi þjóðar innar; alt hið stjórnarfarslega þó aðeins í byrjun á frelsis-grund- velli, því enn á þjóðin við kvöl og harðrétt að búa. Sízt því að undra þó margir gerist óþolinmóðir og taki að hugsa: að nú sé annaðhvort að duga eða drepast! Ameríka blasir við ung og aðlaðandi og þau verða leikslok, að stór hluti lands- manna tekur sig upp og flytur bú- ferlum af landinu. Meiri fórnfýsi cr eigi unt að sýna í frelsisþágu, en kveðja fyrir fult og alt ættir og átthaga, skilja við frændfólk og vini og snúa frá öllu, sem kærast er og liugljúfast í lífinu. Norrænir forfeður, sem Noreg yfirgáfu og Island námu, hafa ver- ið lofsungnir að maklegleikum. Hvorir voru meiri hetjur, þeir eða niðjar þeirra, því vil eg eigi þreyt- ast við að svara. Gera má þó ör- lítinn samanburð þar á milli. Hinir fyrnefndu eru auðugir í Noregi, tignir menn og óðalsbændur. Bú- ferlum flvtja þeir þannig að þeir flytja auðinn með sér. Island er þá ungt, og alfrjálst, þar “smjör drýpur af hverju strái”; þar ger- ast hinir norrænu víkingar einráð- ir, því við enga mótstöðu eða mót- spyrnu er að etja. Niðjar þeirra liafa átt við skort og harðræði að búa í margar aldir. Berskjaldaðir og blásnauðir hafa þeir barist og lífi haldið. Frelsis- þrá grípur hugi þeira og þeir flytja til Ameríku. Þar sogast 'þeir, fátækir og fákunnandi, inn í samkepni við undankomin þjóð- brot stórþjóðanna. Þannig leggja þeir hið mikla meginland undir sig frá hafi til hafs, að segja má, því við frumbýlisþrautir hafa þeir barist sigurvegandi hendi, livar sem þeir liafa verið búsettir. Iívorir voru meiri hetjur forfeð- urnir norrænu, eða niðjar þeirra, vestur-íslenzku landnámsmcwiirn- ir? III. Ein af bygðum vorum var nefnd Nýja ísland, eða Ný-ísland. Allar íslenzkar bygðir hefði mátt nefna því nafni, því í upphafi voru þær allar Island í nýrri mynd. Heim- ilislíf og hugsunarháttur bygðar- búa eins íslenzkt og gat verið. Heimilissiðir allir íslenzkir. Til dæmis, mun það liafa átt sér stað í eigi svo fáum bjálkakofum, að sögmr væri lesnar upphátt og rím- ur kveðnar á hinum löngu vetrar- kvöldum. Hver bygð átti völ á mörgum góðum “lesurum” og kvæðamönnum. Svo íslenzkir gerast þá þeir staðir, er áður voru óbygð, að oft voru huldufólkssögur og drauga- sögur sagðar þeim ungu i kvöld- rökkrinu. Þeir ungu, sem fæddir voru hérna megin hafsins, fengu þar að kynnast “Þorgeirsbola” og' “Skottum,” og boli sá dró húðina enn þá á eftir sér og Skott- urnar voru all-ófrýnar! Engir ættu því að verða hissa, þó margir af þeim yngri væri myrkfælnir í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.