Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 111
Um bygð og óbygð 93 æsku—og þar með sá, er þetta ritar. Alt hefir þetta breytingum tek- ið og byg'ðir fslendinga eigi lengur eins íslenzkar. Nú er ekki bygt á þeim grunnum, sem frumherjarnir reistu og hugðu að ættu að stauda. Frumbýlingum var það ófyrirsjá- anlegt, að á rúmri bálfri öld myndi alt breytast, enskan koma í stað íslenzkunnar og enskir lifnaðar- liættir í stað hinna íslenzku. Að þeir kusu eigi að byggja að eins til einnar nætur, það sýnir sagan, þó órituð sé að mestu. Hjá fyrri Ný-íslendingum mun það hafa verið efst i buga, að stofna nýtt fsland og alfrjálst. Og alt bendir til að þar bafi þeir ver- ið framhuga og vel vakandi. Stór- huga og eigi smátækir voru þeir, er þeir kröfðust þess af stjórn- inni að baga landmrelingum eftir þeirra böfði! Satt mun það og vera að þeir böfðu sitt fram, að landmælingum var bagað sam- kvæmt tilmælum þeirra, a. m. k. meðfram íslendingafljótinu. Stefna frumherja Ný-íslands mun hafa verið: F/in íslenzk bygð þar sem íslendingar biía, alfrjálsir og einráðir, að sið forfeðranna. Svo sann-íslenzkar og göfugar voru bugsjónir landnámsmanna Eigi er þeim um að kenna að önn- ur varð rás örlaganna. Hve dá- samlegt hefði alt 'orðið, ef þeir draumar landnámsmanna liefðu náð að rætast. Vestur-lslendingar ailir búsettir í einni “bygð.” íbiúi- tala 40,000! Hve auðveldari befðu þá öll samtök orðið, og “foldin fegri framundan.” Til lítils er að tala um það. And- spænis stöndum vér því raunveru- lega, sem eigi verður bnekt. Vér AT'estur-íslendingar erum að smá- liverfa úr sögunni sem íslending- ar. íslenzkar “bygðir” munu með tíð og tíma líða undir lok og að eins stöku staðanöfn lialda áfram að vera íslenzk. Blóðblöndun og stefna í beildarátt mun að lokum sameina þjóðflokka þá, er landið byggja. Við þeim örlögum fær enginn máttur spornað. Úr því svo er komið er eigi um annað að gera, en að leita áfram, selja lífið eins dýru verði og unt er — eins og’ Indíána karlinn gamli, sem á undan er frá sagt. Eins og bent hefir verið á, þá meg’- um vér ekki fremja sjálfsmorð, þó vér vitum að dauðinn verði á end- anum vort hlutskifti. Eg befi dvalið í síðastliðin ellefu ár í Minnesotaríki. Ríki það er nori’ænast allra Bandaríkja, euda stór meirihluti íbúanna af norrænu bergi brotinn. Eg átti kost á að athuga við nána viðkynningu að- gerðir frændþjóðanna í þjóðernis- þágu. Norðmenn og Svíar komu til álfu þessarar sem innflytjendur löngu á undan fslendingum. A meðan eg dvaldi í Minnesotaríki, béldu Norðmenn hátíðlegt 100 ára afmæli sem fbúar landsins. A^ar bá- tíð sú fjölmenn mjög’ og yfir það heila tekið Norðmönnum til vegs- auka. Einn daginn sóttu bátíð þessa um 90,000 manns og var það all-álitlegnir hópur. ATðar er pottur brotinn en bjá íslendingum og eigi befir þjóðern- isstarf frænda vorra í Minnesota- í’íki borið ]iann árangur, sem þeir befðu belzt kosið. Móðurmál þeirra eru óðum að bverfa af vör-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.