Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 112
94
Tvmarit Þjóðrœknisfélags íslendinga
um hinna yngri. FurÖuvel hefir
frændum vorum þó tekist að við-
halda málum sínum, þegar miðað
er við hve lengi þeir hafa dvalið
liérlendis, og sem þakka má álrúga
þeirra og atorlcu á þessum sviðum.
EJitt vil eg sérstaldega athuga í
sambandi við viðreisnarstörf
frænda vorra. Þeir hafa aldrei
hopað eða gefist upp þó á gæfi
bátinn. Þegar þeir sáu að móður-
mál þeirra dugðu eigi lengur, að
þeir ungu voru hættir að hafa
þeirra full not, þá gripu þeir ein-
dregið til landsmálsins, enskunn-
ar. Og eigi 'hafa þeir staðar num-
ið við orðin tóm, heldur útgefið á
ensku kynstur af hlöðum, bókum
og bæklingum — alt f jallandi um
heimalönd þeirra, þjóðarsögu og
siðvenjur. Og grunur minn er og
sannfæring, að þannig fái frændur
vorir, Norðmenn og Svíar, við-
haldið lengi sínum þjóðlegu og
norrænu sérkennum í Minnesota-
ríld. Einu isinni heyrði eg einn
Norðmann segja við samlanda
sinn: “Vi.ð verðum æfinlega
ncrskir, þó við tölura ensku!”
Höfum vér Vestur-lslendingar
sligið nokkur spor til þess að
byggja það á bjargi: Að vér verð
um œfinlega íslenzkir, þó vér töl-
um ensJm?
H
Haunts of Greed
Eftir Dr. G. J. Gislason
In crowded haunts of Greed,
They worship a God of gold,
The sunbeams are sheared of light
And the flowers no fragrance hold.
In crowded haunts of Greed,
No wonder ’tis cheerless, grey,
Amongst the phantoms of men,
Who bartered their lives away.