Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 113
Mannskaðave ður
Eftir Jón J. Bíldféll.
Þau eru mörg mannskaðaveðrin,
sem yfir Island hafa gengið, og ef
saga þeirra ailra væri sögS, þá yrSi
þaS svo stórkostleg liarmsaga, aS
aSra jafn skerandi mundi vart aS
finna neinstaSar annarsstaSar hjá
jafnstórum hópi fólks. Ísland er
svipvindanna land, og veldur því
hnattstaSa þess og fjalllendi. Eii
þaS eru ekki svipvindar dalanna
né heldur -blindhríSar lieiSanna,
sem mestu manntjóni hefir valdiS,
þó þeir og þær eigi einnig sínar
sorgarsögur, heldur sjórinn, þessi
banvættur og bjargvættur íslend-
inga í aldaraSir.
ÞaS er víst engin ábyggileg
skýrsla eSa skrá til um þaS, 'hversu
marga af sonum þjóSarinnar sjór-
inn hefir svift lífi, eSa harm þann,
er sjórinn viS strendur Islands,
hefir kveSiS aS þjóSinni í heild,
eSa einstaklingum hennar; en þau
tilfelli eru áreiSanlega mörg og
harmurinn ósegjanlega mikill. En
þrátt fyrir hættuna, sem sjóferS-
um og' sjósóknum íslendinga hefir
veriS samfara, kvíSa þann, sem
sjóferSirnar vöktu í brjóstum ást-
vina og vina viS hverja burtför
þeirra, og harm er þeir komu ekki
aftur, hefir hugrekki Islendinga
aldrei þverraS í viSureign þeirra
og sókn út á hiS ægilega haf.
Þörfin hefir alt af veriS brýn, og
þrótturinn og hugrekkiS virSist
hafa vaxiS viS hverja svaSilför og
hættu.
Þótt þessi kafli úr starfslífi ís-
lendinga sé söguríkur og aS sjálf-
sögSu sá þróttmesti, þá var þaS
ekki meining mín, aS takast á
hendur aS rekja hann, heldur aS
minnast eins atriSis úr honum—
eins eftirminnanlegs viSburSar—
þegar sorgin nísti hjörtu svo
margra kunningja og vina í sýsl-
unni, sem eg var fæddur og alinn
upp í — Ámessýslu.
VeiSistöSvar austanfjalls, sem
kallaS var, vom aSallega fjórar:
Eyrarbakki, Þorlákshöfn, Selvog-
ur og Krýsuvík, en af þessum f jór-
um var Þorlákshöfn mannflest á
tímabili því, sem hér um ræSir, því
þaS g'engu þá þaSan á milli þr játíu
og f jömtíu róSrarskip og voru þau
langflest tólfær, meS fimtán há-
setum á hverju, sem gerSi mann-
f jöldann þar, sem sjóinn sótti hátt
á sjötta hundraS og flest af því úr-
vals fólk.
Þessar veiSistöSvar austanfjalls
voru allar erfiSar og hættulegar,
því hafnir voru hvergi góSar og
sízt á Eyrarbakka og í Þorláks-
höfn, því þær veiSistöSvar báSar
liggja fyrir opnu hafi og því lítiS
skjól þar fyrir ofveSrum og brimi,
sem livorutveggja er títt. Á Eyr-
arbakka er lending afar hættuleg,
þegar eitthvaS er aS veSri, og kom
oft fyrir í minni tíS, aS hún var
þar ókleif. Yar þá eina lífsvonin,
aS hleypa út í Þorlákshöfn og þá
mjög hæpiS aS lendingarfært væri
þar sökum brims og ósjóa. SéS
hefi eg skip liggja úti fyrir lend-
ingu í Þorlákshöfn, þegar ekki var
sjáanlegt aS nokkurt tiltæki væri
meS aS lenda, en mennimir lögSu
í brimgarSinn upp á líf og dauSa.