Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 118
100
Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga
Á GrlFTINGABDE GI
sniðkara
FRIÐFINNS KJÆRNESTED
Og
jómfrú
RANNVEIGAR MAGNÚSDÓTTIR
Þann 16. maí 1857
[Brúí5kaupskvæði orkt og flutt af meistara Eiríki Magnússyni (þá stúdent, seinna
bókaverði í Cambridge) á ísafirði fyrir hartnær 78 árum, eftir afskrift frá syni brúðhjón-
anna, Jóni Kernested á Winnipeg Beach. Handritið er í arkarbroti og prýðisvel skrifað,
víst Eiríks eigin hönd. Sungu þeir kvæðið i veizlunni Eirikur og Ásgeir Ásgeirsson, seinna
stórkaupmaður í Kaupmannahöfn. Friðfinnur Ivæmested var snikkarameistari, ættaður
af Eyjafirði, lærði fyi-st hjá hinum þjóðkunna öldungi Porsteini á Skipalóni, sigldi með
honum til Kaupmannahafnar og varð þar fullnuma smiður. Rannveig Magnúsdóttir var i
ættuð úr pjóðólfstungu í Bolungarvík við ísafjarðardjúp, mesta rausnarheimili og óðals-
eign.j.
C_P
Ast, ó ást! sem alheims geiminn stySur.
Ást! þú bindur mannahjörtu í eitt.
Ásta faSir! að oss líttu niÖur,
án þín megnar enginn kraftur neitt.
Láttu blessan búa á voru láSi;
blessan þín er lífsins æðsta mynd;
blessun veittu brúShjónanna ráSi,
svo brosi viS þeim eilíf gleSi lind.
YSur, brúöhjón! óskum vér af hjarta
alls kyns sælu í lífsins stundar heim,
ySur skíni sælusólin bjarta,
er sveipar gleSi drottins mikla geim!
aldrei hatriS ySar særi sinni!
sorgin aldrei veki tár á hvarm!
ÁstríÖan ei aftri skynseminni;
ávalt stySjist þiS viS drottins arm.
HvaS er svo blítt, sem bros á meyj ar vörum ?
hvaS er svo bjart, sem ástar augu skær?
hvaS er svo glatt, sem brúSur blíS í svörum ?
hún boriS lífsins byrSi þunga fær.
Því er þaS sælt, meS góSu að líta geSi
á glampaskot frá röSli unaSs hám,
er ánægjan og yndiS er í veSi
af ofviSrinu á lífsins straumi blám.
YSur, brúÖir! alt aS heillum gangi;
yÖur, brúSir! falli lífiS létt.
Þér, brúSgumi! farsæld alla fangiS!
frægð og heiSur vinniS ySar stétt!
Drekkum, vinir vín í tærum legi
vonarskál og óskum heilla meS
þeim, sem réSu hag sinn réttum vegi,
Rannveigu’ og FriSfinni Kjærnested.
E. M.