Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 126
108
Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga
af heitinn Runólfsson. ÞaS hafði
veriS einn af þ'essum einkennilegu
iiaustdögum, sem eru blýantsmynd-
ir eftir skaparann; hæSi skýin,
sjórinn og jörSin í óteljandi blæ-
brigSum af gráum lit. Bátarnir
voru ókomnir aS, svo aS viS höfn-
ina var hljótt ogi kyrlátt, nema fá-
einir krakkar rótuSu í sandinum
meS brotinni tunnugjörS og skelj-
um. Enginn veit til livers þau
voru aS grafa. Húsin héngu hálf-
sofandi í haustþokunni og fólkiS
fann klökkvan, alvarlegan fegin-
leik, þegar klukknahljómur kirkj-
unnar smaug inn um hálfopna
gluggana. ÞaS var ein.s og ein-
liver væri aS kalla á einstæSing.s-
barn, ,sem liefSi villst uti í þokunni
á sjónum. En niSri í þessari litlu
kirkju, loguSu altarisljósin meS
sama. ljóma og vant var frammi
fyrir mynd frelsarans. Geislarnir
struku blíSlega um höfuS prests-
ins, sem kraup viS altariS, og þeir
héldu síSan áfram þangaS, sem
líkmennirnir sátu, meS veSurharin
andlit og sterka handleggi. Og'
þangaS sem .svört líkkistan stóS
framan viS gráturnar; eina skraut-
iS á henni var einfaldur kross úr
björtum málmi. Og geislarnir
fóru þangaS sem gömul kona sat
frammi í kirkjunni.
Presturinn reis upp í sæti sínu
og konan hans tók eldspýturnar,
sem lágu á borSinu, og kveikti.
Eins og ósjálfrátt lagSi hún aftur
fram sömu spurninguna og áSur:
“ Var nokkuS fólk viS jarSarför-
ina ? ’ ’
‘ ‘ Gamla konan var sú eina, sem
fylgdi,” sagSi presturinn. Svo
varS andartaks þögn. Þá sagSi
konan hans, eins og viS sjálfa sig,
meSan liún hagræddi ljósinu: ‘ ‘ ÞaS
hefir náttúrlega ekki veriS neinn
kranz á kistunni. — Eg var nú bú-
in aS liugsa mér aS húa til kranz
á hana, en þaS er svo erfitt aS fá
blóm um þetta leyti. ”
“Nei, þaS var enginn kranz á
kistunni,” svaraSi séra Karl, “en
þaS var ein, 'stór, ný-útsprungin,
rauS rós. ’ ’ Þau þögSu hæSi hjón-
in og' horfSust í augu dálitla stund.
ÞaS var eins og þau væru aS koma
sér saman um þaS, aS rauSar rósir
væru feg'urstu orSin í máli manns-
hjartans.