Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Qupperneq 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Qupperneq 128
110 Tíínarit Þjóðrœknisfélags íslendinga Kristján B. Snæfeld, Hnausa, Man. Sigurgeir Pétursson, Ashern, Man. Philipía Magnússon, Gimli, Man. T. O. Sigurðsson, Brown P.O., Man. Dr. G. J. Gíslason, Grand Porks, N. D. Friðgeir Sigurðsson, Riverton, Man. Jakob Briem, Gimli, Man. Jón Stefánsson, Piney, Man. Jón Tómasson, Winnipeg, Man. Ef til vili eru einhverjir fleiri af félags. mönnum, eða konum, sem látist hafa á ár- inu, sem eg man ekki eftir, þeirra, ef nokkrir eru og hinna allra, sem taldir eru minnumst við með trega i huga út af því að verða að skilja, en þakklæti fyrir sam- fylgdina, samvinnuna og samhygðina, og vottum öllum aðstandendum þeirra hlut. tekningu okkar og samhrygð og með þeim geymum við minninguna um þessa atorku- miklu og drenglynduðu hrautryðjendur, sem dauðinn hefir hertekið frá oss á árinu. Starfsmál félagsins: Pjóðræknisfélags nefndin hefir haldið ellefu fundi á árinu, og haft eftirfylgjandi mál til meðferðar: Tímaritið pað hefir nefndin gefið út í sama formi og áður og að sömu stærð og í fyrra. Aug- lýsingasöfnun í ár, eins og I fyrra, hefir hr. Á. P. Jóhannsson haft á hendi, og með sín- um alkunna dugnaði skákað harðærinu og deyfðinni og sýnt að þrátt fyrir kreppuna, má einbeittur vilji og atorkusamt harðfengi sln mikils. Islenzku kensla: Breyting gerði pjóðræknisnefndin á Is- lenzku kenslu I vetur. 1 stað umferðar- kennara og umferðarkenslu, eins og að und- anförnu hefir átt sér stað, tók nefndin upp íslenzku kenslu á laugardögum aðeins. Hús- næði fékk nefndin á Jóns Bjarnasonar skóla. Kennarar hafa verið og eru séra Rúnólfur Marteinsson, Jóhann G. Jóhannsson, Salome Halldórsson, Vilborg Eyjólfsson, Vala Jónas. son, Ingibjörg Bjarnason; alt æfðir og lærð- ir kennarar, sem vinna þetta mikla en þarfa verk endurgjaldslaust. Ennfremur hafa bæði íslenzku vikublöðin stutt þessa kenslu með dáð og dug. öllum þessum kennurum og aðstandendum blaðanna þökkum vér af heilum huga fyrir þeirra óeigingjarna starf og drengilegu viðleitni. Aðsókn að skólanum hefir verið afbragðs góð. Alt upp I 160 börn og unglingar á dag, sem sýnir hvað góður vilji og samvinna geta áorkað. Rithöfundasjóður: pað mál er I höndum milliþinganefndar, sem að sjálfsögðu gerir grein gerða sinna hér á þinginu. Leifs-minnisvarði: pvl máli hefir miðað lítið áfram á árinu. Forgöngumenn þess málefnis eru eins von- góðir um farsæl endalok þess máls og þeir nokkru sinni hafa verið, og vinna ósleitilega að framgangi þess. Tónlista)élag Jón Leifs: Um það félag, eða réttara sagt þátttöku pjóðræknisfélagsins I þvl, er ekkert nýtt að segja, annað en að keypt hefir verið eintak af tónlistaverkum Jóns, er út hafa verið gefin á árinu og er það geymt hjá féhirði félagsins eða skjalaverði. Útvarpsmál: Stjórnarnefndin hefir Ihugað það mál all- rækilega á árinu, því henni dylst ekki að beint útvarpssamband við ísland er þýðing. armikið atriði I sambandi við þjóðræknisvið- hald og þjóðræknisstarfsemi Vestur-íslend. inga, en það er ekki enn víst hvort nokkur tök verða á því, eða ekki. Eins og yður er lcunnugt, þá hefir landsstjórnin tekið út- varpsmálið I sínar hendur og ræður því; nefnd, sem stjórnin hefir sett til að annast það mál ræður hverju útvarpað er; nefnd sú vinnur að nokkru leyti I sambandi við Nat- ional Broadcasting félagið I New York, sem er aðalfélagið, er samband hefir við útvarps- félög I Evrópu, og samningur þarf þvi að nást við bæði þau félög og tel eg það líklegt að með lægnu fylgi þá náist það. Nefndin hefir fengið W. W. Kennedy, þingmann í Suður-mið.Winnipeg til að ljá þessu máli eindregið fylgi sitt, við stjórnina og út- varpsnefndina. IþróttamáX: Eins og yður er kunnugt, þá hefir sam- bandsfélag vort “Fálkarnir" haldið uppi “Hockey”-leikjum og líkamsæfingum á ár- inu og sýnt óþrjótandi elju og áhuga fyrir þeim málum. í líkamsæfingum hafa 65 stúlkur tekið þátt, og 40 drengir, og gefst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.