Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Page 138
120 Tímarit Þjóðrœhnisfélags islendinga Hockey samkepni þessi fór fram dagana 25. og 27. febrúar 1933. Skautaflokkar þeir eru þð.tt tóku í sam- kepninni voru G. Utanbæjar frá Selkirk, Gimli og Árborg og frá Winnipeg: Pla-mors, Morning Glory og Falcons. Sigurvegarar urðu Falcons og hlutu þeir “Hornið” fyrir árið 1933. Fyrir sérstaka velvild Mr. Fred Hutchi- son’s, forráðamanns Olympic skautaskál- ans, komst nefndin að góðum samningum við þann slcautaskála og fóru leikarnir þar fram. Nefnd þessi hafði engu fé yfir að ráða og varð þessvegna að bera sína eigin byrði. Pessi sama nefnd hefir einnig séð um undirbúning að samskonar skautasamkepni þetta ár, 1934, er haldin verður snemma f marz i Olympic skautahringnum. par sem útlit er fyrir eins góða þátttöku að þessu sinni og í fyrra, viljum vér biðja alla góða Islendinga að styðja þetta málefni eins og þeim er mögulegt. Febr. 20. 1934. Á þingi pjóðræónisfélags ísl. í Vesturheimi. Jack Snydal J. Walter Jóhannsson C. Thorlaksson. Gerði Ásm. P. Jóhannsson tillögu og S. 3. Benediktsson studdi, að skýrslan sé viðtekin. Samþykt. Útgdfa Tímaritsins Tillaga frá Ásgeir Bjarnason, Selkirk, studd af S. B. Benediktsson, að forseti skipi 3 manna nefnd í málið. Samþykt. Skipaði forseti í nefndina: Söra Guðm. Árnason, pórð Bjarnason, Guðm. Eyford. Bókasafn félagsins Séra Guðm. Árnason gerði tillögu og S. B. Benediktsson studdi að 3 manna nefnd sé sett I málið. Samþykt. Útnefndi forseti þessa: G. P. Magnússon, Jónas Jónasson, Halldór Gíslason. Minjasafnið Sig. Vilhjálmsson gerði tillögu og B. E. Johnson studdi, að 3 manna nefnd sé skipuð I málið. Samþykt. Tilnefndi forseti: Friðrik Sveinsson, Guðman Levi og Grettir L. Jóhannsson. Sextugs afmœli pjóðrœknishreyfingarinnar i Vesturlieimi Ásgeir Bjarnason, Selkirk, gerði tillögu og séra Guðm. Árnason studdi, að 5 manna nefnd sé skipuð af forseta í þetta mál. Sam- þykt. Voru þessir tilnefndir: Á. P. Jóhanns- son, séra Guðm. Árnason, Elín Hall, Jón Jóhannsson, Jón Janusson. Lagabreytingarnefnd Dr. Rógnv. Pétursson gerði tillögu og Margrét Byron studdi að þessi liður sé lagð- ur yfir þar til stjórnarnefndin hafi gert grein fyrir tillögum sínum I málinu. Sam- þykt. Ný mál Dr. Rögnv. Pétursson gerði tillögu og Guðmann Xævy studdi, að þriggja manna nefnd sé skipuð til að alhuga og taka við öllum tillögum er bornar skulu upp fyrir þingi (Committee on Resolutions), að und- anteknum A. lið Nýrra Mála á dagskránni. Samþykt. Tilnefndir: Dr. Rögnv. Pétursson, J. P. Sólmundsson, Hlaðgerður Kristjánsson. Jóhann P. Sólmundsson tók þá til máls um A. liðinn á dagskránni, er fjallaði um kirkjulegt samband við Island. Gat hann þess, að hann hefði hreyft þessu máli S þingi hins Lúterska kirkjufélags s. 1. sumar og einnig á þingi hins Sameinaða Kirkjufé- lags, og kvaðst hann vona að málið yrði tek- ið til umræðu á þessu þingi. Séra Guðm. Árnason gerði tillögu studda af Gfsla Árna- syni að þessu máli sé vísað til væntanlegrar samvinnumálanefndar. Samþykt. Klukkan 4.45 e. h. var þingi frestað og þegar klukkuna vantaði 10 mfnútur í 5 byrjaði dr. Rögnv. Pétursson á erindi sínu: “Upphaf Vesturferða og Pjóðminningarhá- tfðin í Milkwaukee 1874.” Var húsfyliir og flutti ræðumaður skörulegt erindi. Var það ítarlegt og fróðlegt. Að loknu erindi bað Á. P. Jóhannsson þingheim að votta ræðumanni þakklæti sitt fyrir þetta snjalla erindi með því að rfsa á fætur, og var það gert með lófataki. Var þá kl. orðin 6 og frestaði forseti þingi til ld. hálf tfu næsta morguns. Ping sett kl. lo f. h. af forseta, 21. febr. Síðasta fundargerð lesin og samþykt. Var þá lesin fjármála- og bókasafns- skýrsla Fróns, sem hér fylgja:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.