Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 140
122 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga um, sem engar deildir hafa, með þa'ð fyrir augum aS auka krafta félagsins og tryggja tilveru þess meSal fólks vors I framtíðinni. ' VI. pingið viðurkennir að íslenzku vikubloð- in hér I Winnipeg hafi gert allmikið að því að styðja pjóðræknisféiagið og málefni þess. og er þeim þalcklátt fyrir það. En að hinu leytinu álítur það, að þau gætu meira gert í því efni, og vill vinsamlegast mælast til, að þau láti ekkert tækifæri ónotað, til þess að efla íslenzka þjóðrækni fyrir vestan hafið. Sömuleiðis vill þingið beina þeim tilmælum til allra þjóðrækinna Islendinga hér í álfu, að þeir styðji útgáfur blaðanna með því að kaupa þau og borga. Winnipeg 21. febrúar 1034. Virðingarfylst, Jón Jóhannsson Matth. Frederickson Páll Guðmundsson J. P. Sólmundsson Guðmundur Árnason. Tillaga Ari Magnússon, A. Eggertsson studdi að nefndarálitið sé athugað lið fyrir lið. Samþykt. 1. liður: S. B. Benediktsson gerði tillögu og A. Olson studdi, að liðurinn sé samþykt- ur eins og lesinn. Samþykt. 2. liður: Dr. Rögnv. Pétursson lagði til og Árni Eggertsson studdi að sá liður sé samþyktur eins og lesinn. Samþykt. 3. liður: S. Vilhjálmsson gerði tillögu og Hlaðgerður Ivristjánsson studdi að liðurinn sé samþyktur eins og lesinn. Samþykt. 4. liður: Dr. Rögnv. Pétursson lagði til og S. Vilhjálmsson studdi að 4. liður sé sam- þyktur eins og lesinn. Samþykt. 5. liður: A. Eggertsson gerði tillögu og S. Vilhjálmsson studdi að þessi liður sé samþyktur eins og lesinn. Samþykt. 6. liður: Um þenna lið urðu talsverðar umræður. Á. P. Jóhannsson mæltist til að nefndin tæki þenna lið aftur til íhugunar og gerði breytingu i þá átt að pjóðræknisfélagið stuðlaði að því að brýna fyrir pjóðræknis- mönnum að kaupa og borga íslenzku blöðin og sérstaklega væri æskilegt að uppvaxandi og yngri Islendingar gerðust áskrifendur. Dr. Rögnv. Pétursson sagði að íslenzku blöðin væru að gera þarft þjóðræknisstarf og bæri að þakka þeim verk þeirra t þá átt, og hvetja þau að halda áfrani því starfi. Mint- ist hann einnig undir þessum lið á hvað lítilfjörlegar og lauslegar umgetningar birt- ust I ensltu blöðunum um Islenzk mannalát og annað viðkomandi íslendingum. Vonað- ist hann til að þetta kæmi til umræöu undir Nýjum málum. Einnig tók til máls J. P. Sólmundsson, séra Guðm. Árnason, S. B. Benediktsson, Jón Jóhannsson og S. Vil- hjálmsson. Tóku þeir allir í sama strenginn um þjóðræknisstarf íslenzku vikublaðanna og nauðsynina á að hvetja fólk til að kaupa þau og nota. Tillögu gerði Á. P. Jóhannsson er J. P. Sólmundsson studdi, að nefndin taki þenna lið aftur til íhugunar. Samþykt. Las þá Árni Eggertsson upp lista af bók- um er Margrét Vigfússon hafði nýlega gefið pjóðræknisfélaginu. Forseti gat þess að þetta væri virðingarverð gjöf og mundi þetta verða tekið upp undir nýjum málum. Var þá komið að hádegi og frestaði forseti þingi til kl. 1.30. ping var sett af forseta kl. 2 e. h. Síðasta fundargerð lesin og samþykt. Ijagðfi Úthreiðslumálanefndin fram álit sitt með breyttum og endurbættum C. lið. Hlaðgerður Kristjánsson lagði til og Sig. Vilhjálmsson studdi að 6. liður sé samþykt- ur eins og lesinn. Samþykt. Sig. Vilhjálms- son lagði til og A. Eggertsson studdi að á- litið sé viðtekið í heild með gerðum breyt- ingum. Samþykt. Frœöslumál Nefndarálit lesið af próf. Richard Beck. (Útskýrði hann einnig álitið til hlitar, og hugmyndir nefndarinnar). “Nefnd sú, er skipuð var til að Ihuga frœösluviálin, og leggja fram nefndarálit, leyfir sér hér með að gera eftirfarandi til- lögur: 1. Að pjóðræknisfélagið haldi áfram að styðja af alefli kenslu og uppfræðslu barna og unglinga I íslenzkri tungu, sögu og bók- mentum; og vinni áfram að þvt, að hörn og unglingar séu látin iðka upplestur ís- lenzltra lcvæða og smásagna, og söng á íslenzku, bæði I heimahúsum og á samkom- um hinna ýmsu félagsdeilda. 2. Að stjórnarnefnd félagsins leiðbeini einstaklingum og deildum um val og útveg- an hinna hentugustu IsIenzkVa kenslu-, lestrar- og sönghóka, þeirra, sem mest eru við liæfi íslenzkra barna og unglinga vestan hafs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.