Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 143
Fimtánda ársþing 125 Steíán Jóhannsson studdi aö þessum liö sé vísað til fjármálanefndar. Samþykt. 2. liður:—Sig. Vilhjálmsson lagði til og Ari Magnússon studdi að liðurinn sé við- tekinn eins og lesinn. Samþykt. 3. liður—Dr. Rögnv. Pétursson lagði til og Ari Magnússon studdi að þessi liður sé sam- þyktur eins og lesinn. Samþykt. 4. liður:—Sig. Vilhjálmsson lagði til og Jón Jóhannsson studdi að liðurinn sé við_ tekinn eins og lesinn. Samþykt. 5. iiður:—Dr. Rögnv. Pétursson lagði til og Margrét Byron studdi að þessum lið sé vfsað til fjármálanefndar. Samþykt. 6. liður:—Jón Jóhannsson lagði til og Jónas Jónasson studdi að þessum lið sé vís- að til fjármálanefndar. Samþykt. 7. liður:—Ásm. P. Jóhannsson gerði til- lögu studda af Margréti Byron að þessi lið- ur sé feldur vegna þess hann sé óþarfur. Samþykt. 8. iiður:—Dr. Rögnv. Pétursson lagði tii og Sig. Vilhjálmsson stpddi að liðurinn sé viðtekinn eins og lesinn. Samþykt. Nefndarálitið, með þessum hreytingum, samþykt sem heild. Tímarits útgdfa Nefnd sú er skipuð var á pjóðræknisþing- inu, til þess að gera tillögur um útgáfu Tímarits pjóðræknisfélagsins á komandi starfsári, leggur til að útgáfu Tímaritsins sé hagað til á sama hátt og að undanförnu, og að stjórnarnefndinni sé falið á hendur að hafa framkvæmd f því máli, sem verið hefir. Nefndin sér sér ekki fært að leggja til að svo stöddu, að gera neinar breytingar frá því sem verið hefir. G. Árnason G. E. Eyford Th. Bjarnason. Ásg. Bjarnason lagði til og J. P. Sólmunds- son studdi, að álitið sé viðtekið í heild eins og lesið. Samþykt. Sextíu ára minning þjóðrœknislireyfingar íslendinga í Vesturheimi. Nefndin, sem sett var til þess að íhuga þetta mál, leyfir sér að leggja fyrir þingið eftirfylgjandi ályktun: par sem að komið hefir í ljós af fyrirlestri Þeim, sem dr. Rögnv. Pétursson flutti hér í gær, að stjórnarnefnd pjóðræknisfélagsins hefir vandlega íhugað þetta mál og komist að þeirri niðurstöðu, að félagið gæti ekki gengist fyrir sérstakri minningarhátíð og verði að láta sér nægja að minnast þessa merka atburðar hér á þlnginu, þá leggjum við til, að stjórnarnefnd félagsins sé falið, að fara þess á leit við íslendingadagsnefnd- ir, hvarvetna þar sem íslendingadagshald á sér stað á komandi sumri, að taka málið á dagskrár sfnar og minnast atburðarins á virðulegan og viðeigandi hátt. Á pjóðræknisþingi 21. febrúar, 1934. Á. P. Jóhannsson Jón Jóhannsson Guðm. Árnason Elfn Hall J. Janusson. B. E. Johnson lagði til og próf. Richard Beck studdi að álitið sé viðtekið í heild eins og lesið. Samþykt. Minjasafnsmál: Nefndarskýrslan Pað er álit vort að það standi Pjóðræknis- félaginu næst að starfa að því að verðmætir þjóðlegir munir í fórum Vestur-lslendinga. víðsvegar um bygðir vorar, svo sem bækur, handrit, og gripir er hafa fræðilegt, bók- mentalegt eða listrænt gildi, glatist ekki fyrir hirðuleysi eða kæruleysi. Oss skilst að stjórnarnefnd pjóðræknisfélagsins hafi á< árinu sem leið hafist handa í þessu skyni og falið tveimur mönnum, Dr. A. Blöndal og Mr. B. E. Johnson, úr nefndinni, að starfa að þessu máli. Leggjum vér til að þessu starfi sé haidið áfram á þessu ári undir umsjá stjórnar- nefndar félagsins, og að verðmætir, fágætir munir, er að áliti dómbærra manna eru boðlegir sem sýningar munir, sé komið fyr- ir á gripasafni þvf, er stofnað hefir verið f Winnipeg Auditorium. Winnipeg, Man. 21. febr. 1934. F. Sveinsson G. L. Jóhannsson Guðmann Levy. J. P. Sólmundsson benti á að ekki væri æskilegt að gera neinar fastar ákvarðanir um sérstakan stað er munirnir séu geymdir. Nefndin samþykti þessa breytingu, og gerði dr. Rögnv. Pétursson tillögu og Jón Jóhannsson studdi að álitið sé samþykt með þessari breytingu. Samþykt. pá gat forseti þess að nokkrir nýir meðlimir hefðu gengið í félagið á þinginu, og mintist hann sérstaklega á Ófeig lækm Ófeigsson og Margréti konu hans. Dr. Rögnv. Pétursson gat þess að á þing- inu væri staddur séra Sveinbjörn ólafsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.